Heima er bezt - 01.03.2002, Side 46
3. hluti
Steindepill
Steindepillinn er langílugsfarfugl með vetrarstöðvar í
Afríku sunnan Sahara. Varpútbreiðsla hans nær yfir mik-
inn hluta norðanverðs norðuhvels. Þeir fuglar sem verpa
fjarst frá vetrarstöðvunum eru í Alaska og A-Kanada. Ætla
má að fúglarnir frá Alaska fljúgi til A-Afríku eins og þeir
Heimild:
Sören Sörensen og Dorete Bloch.
Steindepillinn hefur víða varpútbreiðslu í Evrasíu og
einnig yfir til N-Ameríku, bæði um Grænland og Síberíu.
Fuglamir frá þessu stóra útbreiðslusvæði eiga allir vetrar-
heimkynni í hitabelti Afríku.
A eyjasvæðinu er hann einkennisfugl á þurm, grýttu
landi, þar sem hann lifir einkum á skordýmm.
Á vorin fara fyrsm fuglamir að koma til skosku eyjakla-
sanna í lok mars. Flestir fuglanna fara um svæðið í seinni
hluta apríl og ffam eftir maí þegar norrænustu fuglamir
fara um. Þeir hverfa aftur frá varpstöðvunum í ágúst. í
september og í minni mæli í október, má sjá fugla hvílast
víða á svæðinu. E.t.v. er þá einnig um fargesti frá Skandin-
avíu að ræða.
síbirísku en að þeir
kanadísku fari eins
og fuglarnir frá
Grænlandi og eyja- Farleiðir og útbreiðsla steindepils.
svæðinu til V-Afr-
íku. Aðeins flugið frá Grænlandi yfir Atlantshaf gemr
numið 2.000 kílómetrum og grænlenskir fuglar sem náðst
hafa við fuglarannsóknastöðina á Fair fsle að hausti, sýna
þyngdartap allt að 50%.
Þegar grænlenskir fúglar hafa fitað sig upp fýrir flugið
vega karlfuglar um 40 grömm en eftir flugið yfir Atlants-
haf hefur þyngdin fallið niður í 30-25 grömm. Framundan
er þá flugið yfir bæði Miðjarðarhaf og Sahara eyðimörk-
ina.
Á vemma dvelur steindepillinn einkum á þurrum og
gróðursnauðum svæðum, t.d. í fjallshlíðum sem eru
áþekkar varpkjörlendinu og tínir þar ýmis smáskordýr af
jörðinni. Það er mjög erfitt að skilja hvernig a.m.k. tjar-
lægusm stofnamir ná að leggja svo löng og ströng ferðalög
að baki eða hvers vegna þeir breyti ekki um háttu og finni
þægilegri vetrarstöðvar nær varpstöðvunum með hentugu
kjörlendi og fæðu. Enginn dregur það í efa að tegundin á
uppruna að rekja til N-Afríku.
Á vorin hafa margir steindeplar á norðvesmríeið við-
komu í Færeyjum en öllu færri á haustin, en þá liggja flug-
leiðir að mestu sunnar, viðkomulaust til V-Evrópu. Fyrstu
steindeplarnir koma til Færeyja um miðjan apríl, karlfúgl-
arnir fyrst. Á næsm tveimur vikum koma flestir fúglar
heimastofnsins. í maí kemur mesti fjöldinn, þegar norð-
vestrænir steindeplar hafa viðkomu, háð veðri og vindum
og hvílast fyrir áframhaldandi flug til alls svæðisins frá ís-
landi til N-Kanada. Það skeður stöku sinnum að einn eða
fáeinir fúglar koma þegar í byijun apríl. Þá er sennilega um
að ræða enska steindepla á framlengdu farflugi. Hlýtt og
hagstætt flugveður platar þá of langt norður á bóginn.
Algengur smáfúgl, mjög áberandi á opnu landi
og auðgreindur á áberandi svart-hvím mynstri á
stéli í öllum búningum. Hins vegar er um-
talsverður munur t.d. á sumar- og haustbúningi og
hægt er að kyngreina mgla á vorin og sumrin eftir því.
Stélmynstrið er eins og svart T á hvolfi og sést t.d. þegar
fuglinn flýr burt frá skoðandanum. Hvíta svæðið nær
einnig upp á gumpinn. Þetta stélmynsmr er aðeins að finna
á öðrum steindepilstegundum sem eru mjög sjaldgæfir
gestir sunnan að og þeir hafa ýmist mjórra eða breiðara
endabelti á stélinu ásamt ýmsum öðrum einkennum.
Karimgl í varpbúningi þekkist á svartri grímu og svört-
um vængjum en kvenfúglinn hefúr í mesta lagi dökkan
blett við augað og svartbrúna vængi. Karlfúglar í fyrsta
sumarbúningi geta þó líkst kvenmglum.
Ungar hafa dílóttan og skaraðan búning eins og aðrar
tegundir ættarinnar en þeir fella hann snemma um haustið.
Á haustin eru allir mglar meira eða minna gulbrúnir og
hafa t.d. ljósa augnbrúnarák og ljósbrúna jaðra á flugfjöðr-
um.
Kallið er hart tsjakk eins og steinum sé slegið saman eða
langdregið úít. Söngurinn er einnig hvellur og er úít-kallið
innlimað í hann. Líkist m.a. söng skvettanna.
138 Heima er bezt