Heima er bezt - 01.10.2002, Blaðsíða 21
Guðmundur Sœmundsson
Maður, sem í dag ekur á örskotsstund þjóðveg eitt austuryfir
Fjall, um Svínahraun, framhjá Kolviðarhóli, Skíðaskálanum
í Hveradölum og austuryfir Hellisheiði, gefurþví sjaldnast
mikinn gaum að fyrir einum mannsaldri tók slík ferð margar
klukkustundir ogfortíðin ein geymir sagnir um annarlega
dul, slysfarir og reimleika á þessum slóðum, sem margar
hverjar eru nú fallnar í gleymsku. Þannig geyma fallnar tóft-
ir sœluhúsakofanna vestanvert við Sandskeið, undir Húsmúl-
anum, á Kolviðarhóli og víðar hinar ótrúlegustu reimleika-
sögur. Nægirþar að minna á örnefni eins og Draugatjörn og
Dauðadal.
Kolviðarhóll
Að ofan:
Kolviðarhólshúsið bar aföðrum
gistihúsum á landsbyggðinni,
þegar það var byggt árið 1929,
enda hannað á teiknistofu Húsa-
meistara ríkisins. Húsið var rifið
1977.
og leiðin
Kolviðarhóll og umhverfi í byrjun
fjórða áratugarins.
„austur yfir fjall"