Heima er bezt - 01.09.2007, Qupperneq 36
Kvíðlingar
kvæðamál
Umsjón: Auðunn Bragi Sveinsson í.'M Er ég kisu úti lít,
Vísnaþáttur
Lesendur góðir. Þegar þetta er ritað er 4. september, er sumar enn einmana að vappa, vaknar þráin; vist ég hlýt
í veldi sínu, þó að hylli undir haustið. Það á við, sem ég sagði eitt vininum að klappa.
sinn um haustið:
Já, oft er indcelt á haustin, En þetta átti ekki að vera vísnaþáttur eftir mig, heldur ætla ég að kynna enn einn hagyrðing mánaðarins, er ég nefili SVO.
þó allt virðistjolnun háð. Hér er um ungan mann að ræða, er ber heitið Ingólfúr Ómar
Uppskeran er það, sem gleður, Ármannsson, fæddur á Sauðárkróki 17. des. 1966. Hefúr starfað
- unnin sumarsins dáð. margt til sjós og lands, en vinnur nú við múrverk í Reykjavík,
Og landið er Ijómandifagurt Hann málar landslagsmyndir, og hefúr stundað nám í myndlist
og leiðindi hveifa á braut. við handíða- og myndlistarskóla á Akureyri. Frekari kynning á
Ihaustsins hljóðlátu skuggum hagyrðingnum Ingólfi Ómari er óþörf, en hér á eftir birtast nokkrar
er hugurinn jjarri þraut. vísna hans.
Þau, sem fylgst hafa lengi með tímanum - eins og ég - minnast Ingólfi Ómari finnst stakan skemmtilegt viðfangsefhi:
maigs. Og hafi maður ritað niður daglega viðburði í formi dagbókar,
er fróðlegt að líta í þau skrif. Þá upplifir viðkomandi liðinn tíma, Eyðirdrunga, ejlirmál,
gleði og sotgir, og allt þar á milli. ekki er þötfað kvarta.
Þetta varð mér að yrkisefni nýlega: Stakan góða göfgar sál,
gleður mannsins hjarta.
Er les ég dagbók, lifi ég
hvem liðinn dag á ný. Þessar vísur em ortar á þorrablóti, enda „blautar“ nokkuð:
Hve greiðlega ég gekk þann veg,
þótt grúfðu stundum ský. Vínhneigður og konum kœr,
Hérgeymast ástarœvintýr karlinn býsna slyngur. Orðheppinn, sem endranœr,
I ungum huga mér, enda Skagfirðingur.
og ótal maigt þar inni býr,
sem eigi burtu fer. Skundar nú á skemmtijúnd
Nú lifii ég hin efri ár; Skagfirðingur glaður, sönghneigður með létta lund,
þau eru hugljúfmér, Ijújúr kvœðamaður.
því mörg einfiigur minning klár Ingólfúr Ómar hefúr yndi af fögmm og fjörugum konum:
I minum huga er.
Ég er einn af fáum sem yrki um kettina, þessi vinalegu, litlu Vió þar hýmar viðmótið;
dýr, sem við sjáum oft á vappi úti við. Þá langar mig til að klappa að vonum hrindir tivga,
þeim, og geri maður það, má búast viö því, að dýrið taki að elta ölið drekka, daðra við
mann: dömu yndislega.
468 Heima er bezt