Heima er bezt


Heima er bezt - 01.02.2009, Síða 32

Heima er bezt - 01.02.2009, Síða 32
Og býsna heitt er blóðið, Já, hér skal andann yngja, enda ber því vitni Ijóðið. nú er Auðunn karl að syngja. Fallegt margt er fljóðið Kátt skal glösum klingja, og fríður pilturinn. þegar kvæði lokið er. Og meyjan mittisnetta, Allir hlökkuðu til þessarar skemmtunar. Undirbúningur kannski megum síðar frétta, hvíldi að vonum mjög á konunum, sem lögðu mikið á sig. hitti hér sinn „ rétta Sérstök nefnd sá um hvert þorrablót, kannski fjögur til Fyrr hefur þvílíkt skeð. fimm heimili. Allt fór þetta fram með friði og spekt, þó að nokkurs áfengis væri neytt. Engin lögregla kom þar nærri. Ei kreppu karlar skelfast meðan kartöflurnar seljast, Og þannig endaði ég annan brag: kýrnar áfram kelfast Fer hér allt með friði og kindur eignast lömb. fram sem vera ber. Allir um það hugsa Enn bændur bíla kaupa, en býsna fáir hlaup- eitt: að skemmta sér. andi sjást með sína laupa. Skemmtið ykkur nú vel á þorrablótunum i byggðarlögum þó sé hér skammt í búð. ykkar. Það veitir ekki af að yngja andann meðan kaldasti tími Og hey er nóg í hlöðum; ég held ei fletti blöðum. Ei á öðrum stöðum mun alin betur hjörð. ársins er yfírstandandi. Og gætið hófs við drykkinn! Hér græða menn og grœða, hér garpa lít vel stœða. Auðunn Bragi Sveinsson, Fullgóð þeirra fæða; Hjarðarhaga 28, 107 Reykjavík á flestum vel það sést. audbras@simnet. is Úr hlaðvarpanum Framhald afbls. 52 Já, ég var að rýna í gömul blöð er geymdu nokkra mola úr lífssögu afa og ömmu - og þeir molar vitna um fábreytilegt líf, gersneytt þægindum og fjölbreytni. Það er líkt því að það sé upphaf að ævintýri, en hvernig er þá endirinn? Því öll ævintýri enda vel. Nýja-ísland er endalok ævintýrisins, og við erum þau hamingjunnar börn að hljóta hlutskipti prinsanna og prinsessanna. Afi og amma dóu í álögum, en við njótum allra dásemdanna er ævintýrið endar á. „Ætlarðu í leikhúsið eða á bíó í kvöld?“ Ef afi hefði spurt ömmu þannig, þá hefði hún eflaust haldið að hann væri orðinn ruglaður í kollinum, og að vonum. Og þess vegna hefði hún svarað í hálfgerðum ólundartóni: „Nei, það er búið að bjóða mér í partí i kvöld.“ Svo mælti Sigurjón Jóhannsson fyrir tæpum 60 árum, og nú eru menn aftur famir að tala um Nýja-ísland, og á þessari stundu vitum við svo sem ekki nákvæmlega hvernig það verður í hátt og lund, en að sönnu verður það með nokkuð öórum hætti en í framvindunni var um miðja síðustu öld. Og svo er það orðin nær undantekning að búið sé á svæðum þar sem einangrun verður um langan tíma af völdum snjóa og ófærðar, þó einhver dæmi séu enn um slíkt. En nú em menn líka orðnir þannig útbúnir að þeir búa yfir þeirri galdratækni að geta þeyst yfír fannimar á vélbúnum fákurn, á örskotsstundu, af hverjum einn meiðurinn er vélsleðinn svo kallaði. En heldur hvín meira í þeim fáki en þeim sem nefndur var „þarfasti þjónninn" og einungis gaf frá sér einstaka frýs sem barst með andkuli þorrans, þegar brotist var áfram brýnna erinda. Aukinheldur sem nánast hverju snjókorni sem niður kemur, er óðara mtt í burtu af öllum helstu leiðum, svo enginn teppist, því í dag má enginn vera að því að tefjast um nokkrar mínútur, hvað þá meira, í hinu daglega kapphlaupi sem nútíminn hefur fært okkur í hendur. En vonandi búurn við enn yfir einhverju af þrautseigjunni sem forfeður okkar áttu oft í svo ríkum mæli, þó svo að þolinmæðinni höfum við kannski, því miður, varpað fyrir róða að miklu leyti. 80 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.