Heima er bezt - 01.02.2009, Page 47
Art þú i t'órum þínum skemmtilega mynd, t.d. af atburði, stað, húsum, dýrum
eða fólki, sem gaman væri að birta í Myndbroti? Ef svo er þvi ekki að senda
okkur hana til birtingar og leyfa lesendum HEB að njóta hennar líka?
MYNDBROT
Horft um öxl
1. Ungmennafélagið Geisli í Öslandshlíð fór í reiðtúr vestur í Hegranes
áriö 1927. Taliðfrá vinstri: Aftasta röð: Asgrímur Hartmannsson
Kolkuós (á bakvið Elísabetu á Miklabœ), Magnús Hartmannsson
Melstað, Sigurmon Hartmannsson Kolkuós, Páll Sigurðsson Óslandi,
Kristján Jónsson Stóragerði, Einar Sleitustöðum. Miðröð: Guðmundur
Jónsson Bakka, Frans Þorsteinsson Marbœli, Ósk Halldórsdóttir
Miklabœ, Elísabet Haddórsdóttir Miklabæ, Þóra Jónsdóttir
Stóragerði, Ingibjörg Jónsdóttir Marbæli, Sigurlaug Jónsdóttir
Marbœli. Asta Jónsdóttir Marbœli, Asta Hartmannsdóttir Melstað,
Þórleif Jónsdóttir Marbœli. Fremsta röð:
Gísli Sigurðsson Sleitustöðum, Guðmundur
Bjarnason Þúfum, Sigurbjörg Halldórsdóttir
Brekkukoti, Ólafur Arngrímsson Krossi,
Hólmfríður Sigurðardóttir Undhóli, Óskar
Gíslason Tumabrekku, Kristín Jónsdóttir
Teigi, Halldór Bjarnason Þúfum. Sérstakt er
að sjá svo prúðbúið fólk á reiðtúr, a.m.k. ef
borið er saman við tíðarandann í dag.
2. Helga og Ingibjörg Stefánsdætur gefa
heimgöngunum sopann sinn. Mynd frá 1961.
3. Gengið frá julgu við gamalt fjárhús á
Hlíðarenda í Óslandshlíð árið 1960. A
myndinni má sjá fólk úr fjölskyldunni á
bœnum, Ingibjörgu, Stefán og Birnu.
Sendandi: Ingibjörg Stejánsdóttir, Sauðárkróki.
Heima er bezt 95