Ný kynslóð - 01.10.1941, Síða 15

Ný kynslóð - 01.10.1941, Síða 15
Okt. ’41, Ný kynslóð Svo leið og beið og blóð mitt kyrrast tók, og bernskan hvarf með allar glettur sínar. Þá settist ég við siðfræðinnar bók: í syndadálkinn reit ég brellur þínar. Og furðu margt var það, sem þurfti að skrá, og þúsund blöð ég reit á augabragði um þjófnað, rán og víg — margt varð þér á. Að vitum mínuin tíðum blóðþef lagði. En nú er ég orðinn gamalt gigtarskar og get ei höndum beitt til þeirra iðna. Og þar sem ekkert ráð mitt vænna var: þú, vargur blóðs, 6kalt tilbeyra því liðna! Svo sit ég hér við beðinn þinn og bíð að bresti hinzti logi augna þinna. Hve langvinnt er þitt dapra dauðastríð, ó, dýrsta hugsjón æskubreka minna! SENDIÐ Nýrri kynslóö ljóð, sögur og greinar til birtingar. 11

x

Ný kynslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kynslóð
https://timarit.is/publication/1866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.