Ný kynslóð - 01.10.1941, Blaðsíða 39

Ný kynslóð - 01.10.1941, Blaðsíða 39
Okt. '41, Ný kynalóð Fara þessar bækur FRAMHJÁ YÐUR? 1 bókaflóðinu á næstu tveim mánuðum mun. ef að vanda lætur, bera mest á þeim bókum, sem mest eru auglýstar, en hætt við að aðr- ar, ekki verri bækur, gleymist og seljist aldrei. En það eru líka til bækur, sem geta farið framhjá mönnum, ekki vegna þess að þær gleymist heldur vegna þess að þær seljast upp áður en varir, án þess að bumbur séu barðar fyrir þeim. Það eru bækurnar, sem ekki þarf að auglýsa til þess að þær seljist. Meðal slíkra bóka eru í ár alveg tvímæla- laust þessar tvær: ÖRN ARNARSON: ILLGRESI öll ljóð skáldsins, gömul og ný í einu bindi, og OUT OF THE NIGHT eftir JAN VALTIN í þýðingu Emils Thorodd- sen, bók, sem hefur selzt mest allra bóka, sem út hafa komið í Ameríku á þessu ári. Upplag beggja þessara bóka, sem selt verð- ur í bókaverzlunum, verður hverfandi lítið. Þeir, sem vilja veja öruggir um að fá þær, ættu að panta þær strax hjá útgefanda. Menningar- og fræðslnsamband alþýðn

x

Ný kynslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kynslóð
https://timarit.is/publication/1866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.