Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1958, Blaðsíða 5

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1958, Blaðsíða 5
5 HFé laq,Amá í AÐALFUNDUR NEMENDAFÉLAGSINS Aöalfundur Nemendafélags G. A. var haldinn í byrjun novembermánaðar. Hofst fundurinn á því, að Andrés Indriðason, fyrrverandi formaður félagsins, gaf skýrsluyfir starfsemina. Félagslífið stóð með miklum blóma á síðasta skólaári; 10 dansæfingar voru haldnar, málfundur voru 4 og tvö Ijósprentuð Blys komu át. í sambandi við árshá- tíðina smíðuðu nokkrir piltar úr 4. bekk leiktjöld fyrir félagið með aðstoð smíðakennara ; skólans, Halldórs Guðjónssonar, en Magnús Pálsson leiktjaldamálari gerði teikningar og veitti aðstoð við að mála tjöldin. Að lokinni ræðu Andrésar flutti Sveinbjörn Sigurjónsson, skólastjóri, yfirlit yfir reikninga félagsins og greindi frá hinum ýmsu sjóðum þess.* Að lokum var borin fram tillaga til breytinga á hinum gömlu lögum nemendafé- lagsins. Var hún einróma samþykkt og eru lögin í heild birt á öðrum stað hér í blaðinu. Samkvæmt þeim hækkar ársgjald nemendafélagsins úr 10 í krónur 20. Eru nú allir nemendur skólans áskrifendur að Blysinu, og er verð þess innifalið í árgjaldinu. Að loknum aðalfundi hófst málfundur um félagslífið í skólanum. Lauk honum um 10 -leytið. * I. Nemendaf élags sjóður Rekstrarreikningur 1957-58 Tekjur af skemmtunum (inngangseyrir, gosdrykkir, sælgæti o.fl. ) Rekstrarútgjöld (hljómsveit, keyptir gos- drykkir og sælgæti o.fl. ) ............ Veittir ferðastyrkir...................... Tekjur af "Blysi" ........................ Hagnaður á skólaári....................... Kr. Gjöld T e kj u r 65. 514, 00 47. 440, 88 16. 456, 00 494, 07 2. 111, 91_______________ 66.008,07 66.008,07 Efnahagsreikningur pr. 7/11 1958 Sparisjóðsbækur nr. 78688 og 79941 ...... Sjóður ................................... Hrein eign í byrjun skólaárs kr. 3. 130, 00 Hagnaður á skólaárinu....... - 2. 111,91 Kr. Eignir Skuldir 4.704, 19 537, 72 5. 241, 91 5.241,91 5.241,91 II. Fastir sjóðir ( Áhaldasjóður, Bokasafnssj., Félagssj., Ferðasj., Verðl. sj.): Hrein eign í byrjun skólaárs ............................ 29. 375, 98 Tekjur á skólaárinu (árgjöld nem., sek silfurmerki, vextir) 7.227,72 Alls Kr. 36.603, 70 Varið til bókakaupa og leiksviðsbúnaðar ................. 9. 658, 40 Eignir fastra sjóða við lok skólaárs (í Búnaðarbanka ) Kr. 26.945, 30

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.