Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1958, Blaðsíða 21
21
elta sig um skólann, eða er verið að æfa
fyrir skólaboðhlaup ? " nJa maður veit
það nu aldrei," svarar flóttamaðurinn og
brosir„ Gormur ætlar að fara að segja
eitthvað, en þá heyrist hávær bjölluhljóm-
ur„ Gormur hnígur máttvana niður og gef-
ur sig á vald föður alheims. Þetta hlaut
að vera heimsendir, Við hlið Gorms
stendur hinn nýi vinur hans skellihlæjandi
yfir tilburðum vinar síns. Smám saman
hættir hann nu að hlæja og fer að virða fyr-
ir ser vandamálið. Gormur situr nefnilega
á gólfinu með fæturna sinn í hvora áttina,
hallar ser að veggnum, spennir greipar og
starir kolrangeygður ut í loftið. Krakkar
koma nu ur öllum áttum. Vandamál eru
rædd fram og aftur, en Gormur heldur
áfram að sitja og stara át í loftið. Skyndi-
lega treður sér í gegnum þyrpinguna mað-
ur einn með logandi "kínverja í höndunum
og setur hann hjá Gormi.
Ægileg sprenging - fliss - hlátur.
Út ur miðri þyrpingunni kemur
Gormur Gíslason fljugandi á einu stígvéli.
Hann þýtur að stiganum. Hláturssköll yfir-
gnæfa óp Gorms. "Til Hvammstanga, -
til Hvammstanga. " Gormur fer á kenguru-
hoppi niður stigann, en beygir i óðagotinu
til liægri inn um næstu dyr,hendir gamla
mógráskegg um koll, þýtur gegnum lang-
an gang. - Þetta hlýtur að vera leiðin til
frelsisins - . Hann hendist niður stiga og
innum einar dyr til.
En - hva- hvað var nu þetta.
Halfnaktir villimenn ógurlegir hlaupa í
áttina til hans með ópum og óhljóðum.
Grahærður risi í ullarpeysu er 'í broddi
fylkingar og fer mikinn. Gormur stendur
sem steini lostinn í augnablik, en snýr sér
svo við og flýgur upp stigann, lítur við í
hinsta sinn og sér gráhærða berserkinn
á handahlaupum upp stigann. Gormur
herðir nu á sér og þýtur gegnum ganginn
á mettíma. Þarna sér hann hvar eru stór-
a.r dyr og hann æðir að þeim, þetta hlaut
að vera leiðin ut - u.r víti.
Hann finnur að einhver eltir hann og herð-
ir a sprettinum. Hann rífur upp dyrnar og
hendist ut, en lendir þá í fanginu á mann-
inum í gráu jakkafötunum með gleraugun
'í annarri hendinni. Hann lítur á andlitið
og hröpar; "Ó - Jesumaría ! ! ég meina,
sko, skólastjórinn. " Gormur reynir að
smeygja sér framhjá, en sterkar hendur
þr'ifa i axlir hans---
Undankoma er engin. Honum sortnar
fyrir augum. Aðeins ein hugsun kemst
ÚR STÍLABÓKUM NEMENDA
J Ó L I. N, frh. af bls. 19.
kynið af villigötum. jólahátíðin er þó
miklu eldri að uppruna en kristindómur -
inn. Frumstæðar þjóðir, sem mjög voru
háðar árstíðum og veðurfari um alla af~
komu sína, truðu á sólina, guð Ijóssins
og hins góða, sem andstæðu við guð
myrkursins og hins illa. Þessi tvö öfl
áttu í sífelldri baráttu. Eftir vetrarsól-
stöðvar ( hinn 22. des. ) fór daginn að
lengja. Guð sólarinnar og Ijóssins sótti
á og hin vondu öfl myrkursins urðu að
hörfa. Þessi tímamót voru mesta fagn-
aðarefni sóldýrkendanna og þá héldu þeir
aðalhátíð ársins, jólahátíðina. Hjá ása-
tráarmönnum voru jólin einnig helzta
hátíð ársins, og voru þá haldnar miklar
veizlur, þar sem borinn var á borð mik-
ill matur og drykkjarföng. Á jólunum
vilja allir vera glaðir og gleðja aðra.
Þá eru gefnar jólagjafir, einkum börnum.
Menn prýða heimili sín með jólatrjám
og jólaskrauti. Sumir fara í kirkju, og
allir hlusta á jólasálma, margir taka
þátt í söngnum og allir eru í jólaskapi.
Fáir munu það vera, sem ekki eiga góð-
ar minningar frá jólahátíðinni. f öllum
kristnum löndum er safnað fé til þess
að hjálpa og gleðja fátæka á jólunum,
og er það fallegur siður. íslendingar
hafa ekki látið sinn hlut eftir liggja í
því efni. f skólum er gefið leyfi í tvær
til þrjár vikur í tilefni jólanna. Nem-
endurnir taka þátt í jólagleðinni heima
hjá sér og einnig eru haldnar skemmt-
anir í skólum.
Ennþá gleðjumst við vegna fæðingar
frelsarans. Eins og í gamla daga fögnum
við því, þegar daginn fer að lengja og jól-
in ganga í garð.
Gleðileg jól !
f ENSKUTfMA :
Jón ( les ) : Shut the gate . . „ .
( og þýðir ) Skjóttu geitina.
að :
- Gormur Gíslason frá Hvammstanga
er orðinn fangi í Reykjavík - .
Klemmi 3.-X.