Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Side 20
18
Tafla 6. Arleg iðgjölcl sérsjóðsfélaga 1947—1960.
Hj ón Ókvæntir karlar Ógiftar konur
I. II. I. II. I. II.
Ár 1947 verðlsv. verðlsv. verðlsv. verðlsv. verðlsv. verðlsv.
190 150 170 135 125 100
1948 130 100 110 80 80 60
1949 130 100 110 80 80 60
1950 130 100 110 80 80 60
1951 170 130 135 100 100 80
1952 192 148 163 118 118 89
1953 237 185 202 147 147 110
1954 238 186 203 147 147 110
1955 250 196 214 154 154 116
1956 286 222 243 178 177 132
1957 286 222 260 202 195 152
1958 300 233 273 212 205 159
1959 375 292 341 266 256 199
1960 420 327 382 297 287 223
Tafla 7. Vikugjald atvinnurekenda til lífeyristrygginga 1947—1960.
Almennt vikugjald Vikugjald lögskráðra sjómanna
tvo fyrstu mánuði ársins
Ár I. verðlagssv. II. verðlagssv. I. verðlagssv. II. verðlagssv.
kr. kr. kr. kr.
1947 . 4,50 4,50 —
1948 . 4,65 3,50 — —
1949 . 4,65 3,50 — —
1950 . 4,65 3,50 — —
1951 . 5,60 4,22 — —
1952 . 6,88 5,18 6,70 5,05
1953 . 8.55 6,43 7,35 5,53
1954 . 8,61 6,47 8,61 6,47
1955 . 9,05 6,80 9,00 6,75
1956 . 10,30 7,75 10,20 7,65
1957 . 9,68 7,53 — —
1958 . 9,00 7,00 — —
1959 . 10,00 7,80 — —
1960 . 11,50 8,95 — —
trygginga, enda var gert ráð fyrir framlagi frá lífeyristryggingum til sjúkrasamlaga
frá og með árinu 1957 sem uppbót fyrir það, að samlögin tóku við veitingu sjúkra-
dagpeninga. Framlag til slysavarna 1952—1956 er einnig fært til gjalda hjá lífeyris-
tryggingum, en frá 1957 er það fært sem útgjöld slysatrygginga.
Liðurinn bœtur vegna elli, örorku og dauða er ekki einskorðaður við þær bætur,
sem nafnið bendir til. Þannig eru mæðralaun talin með þessum lið, þótt þar sé að
nokkru leyti um bætur til ógiftra mæðra og fráskilinna kvenna að ræða. Hins vegar
er ekki talinn með sá hluti af hækkun elli- og öroi-kulífeyris samkvæmt 23. gr. al-