Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Blaðsíða 48
4G
Tafla 31. Verðbréfaeign lífeyristrygginga 1960, skipt eftir notkun lánsfjár.
Eign 31/12 1960
Eign 1/1 1960 Keypt 1960 Lán m. föstum
kr. kr. afborgunum Útdrattarbréf Alls
Lánaflokkar kr. kr. kr.
1. Heilbrigðisstofnanir . . . 24 707 591,08 8 645 000,00 29 491 874,85 103 000,00 29 594 874,85
2. Bótaþegar 4 847 591,76 3 574 080,00 5 741 675,00 - 5 741 675,00
3. Skólabyggingar 1 292 000,00 650 000,00 1 206 550,32 12 000,00 1 218 550,32
4. Raf- og hitaveitur .. . 137 000,00 - 12 000,00 110 000,00 122 000,00
5. Hafnargerðir og vatnsv. 380 000,00 1 430 000,00 1 603 333,33 45 000,00 1 648 333,33
6. Ibúðabyggingar 15 251 573,50 2 165 000,00 3 273 663,52 12 943 100,00 16 216 763,52
7. Hraðfrystihús, togarar,
verksmiðjur !6 000,00 165 000,00 65 000,00 116 000,00 181 000,00
8. Ríkissjóður 190 000,00 - - 150 000,00 150 000,00
9. Ymis verðbróf 1 590 926,14 1 930 500,00 2 672 938,35 115 200,00 2 788 138,35
Alls 48 412 682,48 18 559 580,00 44 067 035,37 13 594 300,00 57 661 335,37
sameiginlegur fyrir lífeyris- og slysatryggingar 1947—1956, hefur taflan verið gerð
þannig, að færslur vegna slysatrygginga hafa verið dregnar út úr.
Þau iðgjöld, sem flutt hafa verið í afskriftasjóð og ekki eru felld niður eða reyn-
ast óinnheimtanleg, eru flutt til baka að fjórum árum liðnum frá lokum hvers
gjaldárs. Slíkar færslur hafa frá 1957 verið lagðar við iðgjöld þess árs, er þær eiga
sér stað, en áður runnu þessar fjárhæðir til sjóða. Tafla 29 sýnir, hve mikinn hluta
af iðgjöldum áranna 1953—1956 hefur endanlega þurft að afskrifa.
I töflum 30 og 31 er yfirlit um verðbréf lífeyristrygginga árið 1960. Er verðbréf-
um í fyrri töflunni skipt eftir skuldunautum, en í síðari töflunni eftir því, í hvaða
skyni lánin voru veitt.