Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Síða 49

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Síða 49
B. Slysatryggingar. 1. Fjöldi hinna tryggðu. Á árunum 1957—1960 hafa engar breytingar orðið á ákvæðum almannatrygginga- laga um, hverjir skuli vera slysatryggðir, en árið 1956 höfðu bætzt í hóp hinna tryggðu stjórnendur reiðhjóla með hjálparvél, heimilisdráttarvéla og annarra rneiri háttar aflvéla. Engin talning fer fram á slysatryggðum mönnum, og verður því að styðjast við ijölda vinnuvikna, sem greitt er fyrir hvert ár. Fjöldi vinnuvikna á ári veitir hins veg- ar ekki vitneskju um árstíðabundnar breytingar, sem vafalaust eru miklar, og einnig má gera ráð fyrir, að meðalfjöldi vinnuvikna á mann geti breytzt nokkuð frá ári til árs. Enn fremur er rétt að hafa í huga þá sérstöðu, sem ökumenn einkabifreiða hafa að því leyti, að séu þeir launþegar, er vikufjöldi tvítalinn hjá þeim, og séu þeir ekki launþegar, eru þeir taldir á sarna hátt og aðrir, jjótt tryggingin sé eingöngu bundin við akstur bifreiðarinnar. I töflu 32 er sýndur tryggingartími í iðn- og sjómannatryggingu starfsárin 1947— 1959. I sjómannatryggingunni falla saman starfsár og iðgjaldaár, en í iðntryggingu eru iðgjöld lögð á og greidd árið eftir starfsárið, og er því þarna um mismunandi reikningsár að ræða. Af framangreindri ástæðu eru vinnuvikur í iðntryggingu sund- urliðaðar eftir því, hvort um er að ræða tryggingu á ökumönnum einkabifreiða (þ. e. ökumönnum, sem ekki er greitt fyrir gjald til lífeyristrygginga samkvæmt 29. gr. almannatryggingalaga), ökumönnum atvinnubifreiða eða öðrurn. Frá 1955 tii 1959 hefur vikum alls fjölgað um 19,3%, en séu ökumenn einkabifreiða ekki taldir með, nemur fjölgunin 15,8%. Tajla 32. Tryggingartími í iðn- og sjómannatryggingu árin 1947—1959, reiknaður í vikum. Iðntrygging Sjómanna- trygging Trygg- Ár Einka- bifreiðar Atvinnu- bifreiðar Annað Alls ingarvikur alls 1947 240 698 212 190 1 630 095 2 082 983 143 811 2 226 794 1948 291 958 236 948 1 605 309 2 134 215 167 840 2 302 055 1949 262 898 230 843 1 601 169 2 094 910 161 143 2 256 053 1950 236 141 220 471 1 609 267 2 065 879 154 472 2 220 351 1951 235 951 209 417 1 627 005 2 072 373 173 346 2 245 719 1952 256 029 219 004 1 625 342 2 100 375 183 126 2 283 501 1953 266 751 232 954 1 810 956 2 310 661 176 373 2 487 034 1954 308 559 239 107 1 880 177 2 427 843 176 133 2 603 976 1955 .... 411 018 249 668 1 973 654 2 634 340 176 483 2 810 823 1956 450 372 298 644 2 064 695 2 813 711 181 552 2 995 263 1957 509 889 304 015 2 099 848 2 913 752 200 881 3 114 633 1958 547 940 305 716 2 184 444 3 038 100 222 392 3 260 492 1959 573 814 313 003 2 244 824 3 131 641 220 496 3 352 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.