Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Blaðsíða 152
150
3. Efnahagur sjúkrasamlaga.
Sjúkratryggingarnar eru fjárhagslega mun verr staddar en lífeyris- og slysatrygg-
ingar, og veldur þröngur fjárhagur mörgum sjúkrasamlögum erfiðleikum. Þótt sam-
anlagt eigi samlögin nokkurn varasjóð, er hann ekki stór í hlutfalli við útgjöldin, og
auk þess dreifist hann á svo marga staði, að fjárhagsöryggi hvers einstaks samlags
er yfirleitt enn minna en heildarinnar.
Samanlögð hrein eign sjúkrasamlaga (þ. e. eignir að frádregnum skuldum þeirra
samlaga, sem engar eignir eiga) í árslok 1951—1959 hefur verið sem hér segir:
Arið 1951 ............ 5,7 millj. kr., 19,9% af útgjöldum ársins
- 1952 6,5 -' - 19,5% - -
- 1953 ............ 8,0 - - 21,1% -
- 1954 ............ 7,5 - - 17,3% -
- 1955 ............ 6,3 - - 12,4% -
- 1956 ............ 8,5 - - 13,4% -
- 1957 ........... 15,0 - - 21,0% -
- 1958 ........... 19,2 - - 24,3% -
- 1959 ........... 18,8 - - 20,3% -
f töflum 45—48 eru sýndar eignir einstakra sjúkrasamlaga 1956—1959. í töflu 60
er sýnt, hve miklu eignirnar nema árin 1957 og 1959 í hlutfalli við fjölda samlags-
manna og útgjöld viðkomandi árs.
Tafla 60. Eignir sjúkrasamlaga í hlutfalli við fjölcla samlagsmanna og útgjöld
1951 og 1959.
Sjúkrasamlag Eign í árslok Eign í %
á hvern samlagsraann af útgjölduin
1957 1959 1957 1959
í kaupstöðum
Reykjavíkur 204,59 186,34 23,67 18,24
Kópavogs 97,24 49,75 12,38 4,72
Hafnarfjarðar 29,41 3,27 3,41 0,31
Keflavíkur -4- 44,02 120,49 -í- 4,67 12,64
Akraness 152,70 79,47 23,27 8,25
ísafjarðar 119,28 155,53 14,07 16,03
Sauðárkróks 578,76 708,34 92,81 84,46
Siglufjarðar 138,24 204,84 18,24 20,97
Ólafsfjarðar 353,20 336,89 65,19 42,49
Akureyrar 303,83 347,15 36,44 35,41
Húsavíkur 58,20 -t- 11,21 7,91 1,12
Seyðisfjarðar 297,55 318,86 39,73 35,41
Neskaupstaðar 139,55 133,69 17,16 14,94
Vestmannaeyja 254,93 340,81 35,77 43,49