Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Blaðsíða 169
167
Iðgjöld Ellilifeyrir Makalifcyrir Lifeyrir alls
1954 ... ... 275 405,33 250
1955 ... ... 221 508,58 253
1956 ... ... 207 135,33 290
1957 ... .. . 283 369,29 349
1958 . . . ... 313 382,24 356
1959 ... ... 286 169,41 490
1960 . .. ... 374 394,72 574
120,11 110 939,70 361 059,81
958,59 117 008,92 370 967,51
373,74 158 909,96 449 283,70
898,36 163 742,00 513 640,36
586,00 175 432,00 532 018,00
441,00 182 730,00 673 171,00
406,44 203 922,00 778 328,44
Sjóðurinn hefur ekki verið látinn bera neinn reskturskostnað. Halli greiðist úr rik-
issjóði. Árin 1954—1960 hefur lífeyrir numið alls kr. 3 678 468,82, en iðgjöld hafa á
sama tímabili numið kr. 1 961 364,00, og hefur því halli verið samtals kr. 1 717 103,92.
I árslok 1960 nutu 29 sjóöfélagar eftirlauna úr sjóðnum, og 26 nutu makalífeyris. Þátt-
taka i sjóðnum skerðir ekki rctt sjóðfélaga til lífeyris almannatrygginga, enda greiða
þeir fullt iðgjald til lífeyristrygginganna.
F. Lífeyrissjóður togarasjómanna.
Lífeyrissjóður togarasjómanna var stofnaður með lögum nr. 49 12. júní 1958, sbr.
lög nr. 34 30. maí 1960 um breytingu á þeim lögum. Þátttaka í sjóðnum skal sam-
kvæmt 4. gr. laganna í engu rýra rétt til elli-, örorku- eða barnalífeyris, slysa- eða
dánarbóta almannatrygginga, sbr. 22. gr. þeirra laga (skerðingarákvæði). Meðan skerð-
ingarákvæðin voru enn í gildi, var lífeyrir úr sjóðnum því ekki reiknaður með tekjum,
þegar skerðingarákvæðunum var beitt. Sjóðfélagar greiða að sjálfsögðu fullt iðgjald til
almannatrygginga.
Tekjur, gjöld og eignir sjóðsins árin 1958—1960 hafa verið sem hér segir:
Iðgjöld Framl. ríkissj. Vextir Lífcyrir Kostnaður Eignir í árslok
1958. 5 183 714,24 506 219,00 48 566,81 6 219,00 100 000,00 5 632 281,05
1959 . 9 703 272,66 549 824,00 389 714,02 145 076,00 239 210,00 15 890 805,73
1960. 11 057 355,14 66 984,00 1 201 523,64 245 851,00 276 867,15 27 693 950,36
Iðgjöld eru 10% af launum. Ríkissjóður lagði fram stofnfé 1958 og 1959, hálfa
milljón króna hvort ár, og auk [ress endurgreiðir hann sjóðnum lífeyri, sem sjóðnum
ber að greiða samkvæmt bráðabirgðaákvæði laganna.
I árslok 1960 nutu 6 sjóðfélagar ellilífeyris úr sjóðnum, 2 konur nutu ekkjulífeyris,
og 25 framfærendur fengu greiddan barnalífeyri með samtals 44 börnum.
Verðbréfaeign í árslok nam kr. 8 163 618,07, og útlán á árinu námu kr. 5 134 383,33.