Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Side 23
21
Tafla 10. Fjöldi þeirra, sem bðta nutu á ári hverju 1947—1960.
Ár Ellilífeyrir Örorkulífeyrir örorkustyrkur Makabœtur Mæðralaun .h & 3 S 8 s. -Q j? 3 5 ■>7 « rj 60 W o Barnalífeyrir, óendurkræfur Barnalífeyrir, endurkræfur Fjölskyldubætur U 3 t 3 bO J *o 8 m
t. bi> 0) A Cð 'O n Börn cð bl) A cð »o n S so m Cð bO « A eð 'O m Börn h Cð bO v A a 'O m Börn
1947 7 779 1 250 753 32 150 928 1 764 882 í 185 2 531 4 595 3 300
1948 7 932 1 562 843 49 ,, 180 1 046 1 951 1 199 í 572 2 741 4 937 3 879
1949 7 925 1 704 694 56 „ 242 1 072 1 979 1 405 í 818 2 804 5 041 3 960
1950 7 925 1 982 669 65 ,, ,, 316 1 172 2 193 1 578 2 082 2 907 5 185 4 058
1951 8 137 2 188 616 86 ,, 344 1 237 2 415 1 823 2 271 3 082 5 509 4 011
1952 8 414 2 432 584 96 „ 394 1 324 2 561 2 007 2 531 3 254 5 734 4 204
1953 8 654 2 569 561 93 810 1 379 411 1 381 2 613 2 268 2 823 12 200 25 429 4 344
1954 8 571 2 532 522 86 855 1 527 426 1 339 2 602 2 093 2 648 13 275 26 793 4 282
1955 8 615 2 572 453 92 863 1 471 405 1 302 2 519 2 189 2 838 13 940 28 764 4 503
l956 8 904 2 468 445 89 814 1 400 439 1 307 2 548 2 507 3 203 13 616 29 374 4 574
l957 8 907 2 650 459 94 803 1 384 443 1 355 2 601 2 722 3 325 8 732 16 893 4 720
j958 8 891 2 741 452 90 797 1 443 506 1 284 2 500 2 934 3 671 9 056 17 411 4 678
1959 9 142 2 811 408 95 834 1 470 532 1 313 2 628 2 985 3 867 9 463 17 788 4 810
J 960 9 986 2 821 420 159 2 692 4 408 562 1 377 2 691 3 292 4 199 24 099 59 602 4 854
Tafla 11. Reiknaður meðalfjöldi elli- og örorkulífeyrisþega 1957—1960.
Ellilífey risþegar Örorkulífeyrisþegar
1957 1958 1959 1960 1957 1958 1959 1960
!• verðlagssvæði:
Hión 428 445 420 549 45 56 54 61
Einstaklingar 3 333 3 354 3 528 3 881 1 287 1 368 1 408 1 550
II. verðlagssvæði:
Hjón 662 647 676 766 40 46 44 51
Einstaklingar 2 856 2 857 2 798 2 968 812 808 797 866
Hjón alls 1 090 1 092 1 096 1 315 85 102 98 112
Einstaklingar alls 6 189 6 211 6 326 6 849 2 099 2 176 2 205 2 416
Bótaþegar alls 8 369 8 395 8 518 9 479 2 269 2 380 2 401 2 640
lagssvæði, en er ekki breytilegt eftir starfsgreinum. Vikugjöld þessi eru ákveðin til
eins árs í senn, en á árunum 1952—1956 voru þó iðgjöld af lögskráðum sjómönnum
ákveðin sérstaklega fyrir tvo fyrstu mánuði ársins, þar eð iðgjöld skyldu almennt mið-
ast við vísitölu marzmánaðar og voru því ekki ákveðin fyrr en í siðari hluta febrúar-
mánaðar. Um iðgjöld atvinnurekenda 1947—1960 vísast til töflu 7.
Framlagi sveitarfélaga til lífeyristrygginga er skipt niður á einstök tryggingaum-
dæmi samkvæmt ákvæðum 28. gr. laga nr. 24/1956, sbr. 13. gr. laga nr. 13/1960, en
síðan er framlagi hvers sýslufélags skipt niður á sveitarfélög innan þess. Skipting milli
umdæma 1957—1960 er sýnd á töflu 8.
I töflu 9 eru sýndar bótafjárhæðir á I. verðlagssvæði 1947—1960, annars vegar bæt-
ur í byrjun hvers árs, en hins vegar ársmeðaltöl. Ekki eru allar bætur tilgreindar í