Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Blaðsíða 22
20
Tafla 9. Bótafjárhœðir á I. verðlagssvœði 1947—1960.
Ellilífeyrir Barna- Ekkjubætur á mán. Fjöl- Fæðingar- styrkur
einstakl. á mán. lífeyrir á mán. Þriggja mán. bætur Níu mán. bætur skyldu- bætur á ári
A. Miðað við janúarmánuð: Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr.
1947 310,00 206,67 620.00 465,00 1 240,00 620,00
1948 315,00 200,00 600,00 450.00 1 200,00 600,00
1949 315,00 200,00 600,00 450,00 1 200,00 600,00
1950 346,50 200,00 600,00 450,00 1 200,00 600,00
1951 418,02 246,00 738,00 553,50 1 476,00 738,00
1952 489,60 288,00 864,00 648,00 1 728,00 864,00
1953 537,20 316,00 948,00 711,00 1 896,00 948,00
1954 564,06 316,00 948,00 711.00 1 896.00 948,00
1955 567,63 318,00 954,00 715,50 1 908,00 954,00
1956 666,90 342,00 1 026,00 769,50 2 052,00 1 026,00
1957 694,20 356,00 1 068,00 801,00 2 136,00 1 602,00
1958 713,70 366,00 1 098,00 823,50 2 196,00 1 647,00
1959 905,77 464,50 1 272,60 954,45 2 545,20 1 908,90
1960 829,54 425,41 1 165,50 874,13 2 331,00 1 748,25
B. Miðað við meðaltal ársins:
1947 315,00 210,00 630,00 472,50 1 260,00 630,00
1948 315,00 200,00 600,00 450,00 1 200,00 600,00
1949 330,75 200,00 600,00 450,00 1 200,00 600,00
1950 366,32 216,67 650,00 487,50 1 300,00 650,00
1951 445,40 262,00 786,00 589,50 1 572,00 786,00
1952 505,75 297,50 892,50 669,38 1 785,00 892,50
1953 534,65 314,50 943,50 707,63 1 887.00 943,50
1954 564,36 316,17 948,50 711,38 1 897,00 948,50
1955 579,23 324,50 973,50 730,13 1 947,00 973,50
1956 684,77 351,17 1 053.50 790,13 2 107,00 1 053,50
1957 704,60 361,33 1 084,00 813,00 2 168,00 1 626,00
1958 767,59 393,64 1 143,15 857,36 2 286,30 1 714,73
1959 835,90 428,67 1 174,43 880,82 2 348,86 1 761.64
1960 1 169,13 585,45 1 417,13 1 062,85 2 532,75 2 125,69
mannatryggingalaga, sem sveitarfélög greiða, og ekki kemur fram í töflunum sú fyr-
irgreiðsla, sem lífeyrisdeildin annast með greiðslu meðlaga.
Frá og með árinu 1957 skiptast útgjöld lífeyristrygginga í ákveðnum lilutföllum
milli þeirra fjögurra aðila, sem standa eiga undir útgjöldunum, sbr. 24. gr. laga nr.
24/1956 og 11. gr. laga nr. 13/1960. Inneign eða skuld færist til næsta árs og hefur
áhrif á næstu fjárhagsáætlun. Það er jiví eðlismunur á þeim tekjuafgangi eða tekju-
halla, sem þannig skal jafna síðar, og því endanlega uppgjöri, sem áður átti sér stað
fyrir hvert ár um sig. í árslok 1960 voru þannig geymdar samtals 14,8 millj. kr. til
næsta árs, þar af inneign hinna tryggðu 4,8 rnillj. kr., inneign atvinnurekenda 2,1
millj. kr., inneign sveitarfélaga 1,9 millj. kr. og inneign ríkissjóðs 6,0 millj. kr.
Iðgjald hinna tryggðu til lífeyristrygginga eða almannatryggingagjald, eins og það
var áður kallað, er breytilegt eftir hjúskaparstétt og verðlagssvæðum. Félagsmenn
lífeyrissjóða, sem ekki njóta elli-, örorku-, ekkju- né barnalífeyris lífeyristrygginga,
greiða lægra gjald, sbr. 85. gr. almannatryggingalaga. Iðgjaldafjárhæðir þessar árin
1947—1960 eru sýndar í töflum 5 og 6.
Iðgjöld atvinnurekenda til lífeyristrygginga miðast við fjölda vinnuvikna og verð-