Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Blaðsíða 162
Frjálsar slysatryggingar
Samkvæmt 42. grein almannatryggingalaga er Tryggingastofnuninni heimilt að
taka að sér frjálsar slysatryggingar á nafngreindum mönnum, enn fremur hóptrygg-
ingar ónafngreindra ntanna, svo sem slysatryggingu farþega í bifreiðum, skipum og
flugvélum, starfsmanna tiltekinna fyrirtækja, íþróttamanna við keppni og æfingar og
aðrar hliðstæðar tryggingar.
Af yfirlitinu urn rekstur og hag frjálsra slysatrygginga í töflu 63 sést, að hér er um
að ræða lítinn þátt í starfsemi Tryggingastofnunarinnar, og mjög lítill hluti trygg-
inga þessara er eigin áhætta stofnunarinnar. Auk almennra ferðatrygginga hafa verið
teknar tryggingar á farþegum og áhöfnum flugvéla, áhöfnum skipa einstakra skipa-
félaga o. fl.
Frjálsar slysatryggingar hafa ekki verið látnar taka þátt í skrifstofu- og stjóinar-
kostnaði Tryggingastofnunarinriar.
Tafla 63. Tekjur og gjöld frjálsra slysatrygginga 1947—1960.
Ár Tekjur Gjöld Tekju- afgangur Eign í árslok
Iðgjöld Þóknun og umboðslaun Tjónahluti endurtryggj. Vextir og arður Bætur Iðgjöld til endurtryggj.
1947 440 626,20 47 262,45 866 684,79 6 800,00 977 511,68 394 254,65 -1-10 392,89 333 979,33
1948 657 936,42 66 322,01 118 462,50 10 019,38 130 350,00 602 011,51 120 378,80 454 358,13
1949 605 553,18 62 538,45 25 050,00 13 630,74 33 000,00 552 778,86 120 993,51 575 351,64
1950 558 729,06 94 954,48 22 999,82 17 260,57» 23 265,50 517 637,18 153 041,25 728 392,89
1951 581 572,53 47 071,47 1 198 990,87 21 851,79 1 490 829,24 535 462,51 -7176 805,09 551 587,80
1952 664 274,53 40 501,07 75 861,53 16 547,63 95 613,05 614 357,01 87 214,70 638 802,50
1953 672 071,50 100 781,26 •7- 18 537,131 2 19 164,08 -7- 20 193,352 618 784,26 174 888,80 813 691,30
1954 462 234,70 44 879,76 100 662.35 24 410,74 120 057,80 419 942,29 92 187.46 905 878,76
1955 501 878,15 85 937,97 16 623,79 27 176,36 21 420,70 456 414,92 153 780,65 1 059 659,41
1956 553 397,10 73 831,44 38 327,02 31 789,78 46 094,96 496 029,78 155 220.60 1 214 880,01
1957 759 173,20 135 886,76 67 387,73 36 446,40 87 045,70 693 935,70 217 912,69 1432 792,70
1958 779 837,22 98 721,69 206 208,47 42 983,78 231 992,38 713 200,85 182 557,93 1 615 350.63
1959 914 934,42 269 676,31 378 181,90 96 921,04 407 241,81 837 128,96 415 342,90 2 030 693,53
1960 1 232 224,65 196 508,97 60 390,59 162 455,48 65 833,34 1 145 277,43 440 469,923 2 471 163,45
AUs 9 384 442,86 1364 874,09 3 157 294,23 527 457,77 3 710 062,81 8 597 215,91 2 126 791,23 -
1) Að meðtalinni offærslu í varasjóð, kr. 0,03.
2) Endurfærðar bætur.
3) Offærsla kr. 1,00.