Heimili og skóli - 01.02.1946, Side 17

Heimili og skóli - 01.02.1946, Side 17
III IMILl OG SKÓLl 13 PROF I RADDLESTRI r „Nú er ég fimm ára í dag, Asa mín,u sagði Lóa, 15 „og þá fæ ég að bjóða mörgum gestum heim til mín. 29 Mamma segir, að þeir fari bráðum að koma, og þá 44 fái allir kakó og góðar kökur, og svo fáum við epli 62 r seinna. I gær sendi afi rnér tíu krónur og sagði, að 79 ég ætti að kaupa fyrir þær fallega bók,u „En þá 94 verður þú fyrst að læra að lesa,“ sagði Asa, sem var 110 þremur árum eldri. 116 Þegar gestirnir komu, var mainma búin að 129 leggja á borðið, og þar var nú margt fallegt að sjá. 143 Var ekki laust við, að vatn kæmi í munninn á sum- 157 um gestunum, þegar þeir sáu allar kökurnar og-góð- 173 gætið. En nú urðu allir að koma vel fram og haga 189 sér vel. Það hafði þeim verið sagt áður en farið var 204 að heiman. 207 Þegar búið var að skoða allar gjafirnar, bauð 221 Lóa gestunum að setjast að borðum, síðan hellti 236 mamma í bollana og rétti kökurnar. Gekk nú allt vel 252 litla stund. En þá vildi það slys til, að Þórdís litla rak 268 olnbogann í bollann hennar Stínu vinkonu sinnar, 283 svo að allt kakóið helltist úr honurn. Svona fór nú 298 um sjóferð þá. 302

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.