Heimili og skóli - 01.06.1950, Blaðsíða 3

Heimili og skóli - 01.06.1950, Blaðsíða 3
♦—----------------— -------- ----- - - .............' • ! VINNURÓK í ÁTTHAGAFRÆÐI Útgefandi KENNARAFELAG EYJAFJARÐAR Heíti þetta er ágætt hjálpartæki við kennslu í átthagafræði og tekur þetta efni til meðferðar, HITINN - LIÓSIÐ - TÍMINN - SAMGÖNGUR Heftið kostar kr. 3.50, sé það fengið beint frá útgefanda, og má panta það hjá Eiríki Stefánssyni, kennara, Klapparstíg 1, Akureyri. Kennarar! Pantið í tíma fyrir haustið. Sent gegn póstkröfu, eða á annan hátt, tii skóla út um land, en þó ekki færri en 10 eintök. Útgefandi ■+ Beztu bapnabækurnar SUMAR I SVEIT, eftir Jennu og Hreiðar. Þetta er drengjasaga, spennandi og ævintýrarík, lifandi lýsingar á lífi kaupstaðardrengja, sem sendir eru til sum- ardvalar í sveit. Áður hafa komið út 4 bamabækur eftir Jennu og Hreiðar og hafa þær hlotið svo framúrskarandi góðar viðtökur, að þær hafa selzt upp á mjög skömmum tíma. ÚT UM EYJAR, eftir Gunnlaug H. Sveinsson. Skemmtileg saga af 9 ára gömlum dreng, sem á heima á eyju langt úti í stórum firði, þar sem krökkt er af fuglum og morandi af sel á skerjunum hjá eynni. Margar teiknimyndir eftir höfundinn eru í bókinni. BERNSKULEIKIR ÁLFS Á BORG, eftir Eirík Sigurðsson. Þetta er mjög skemmtileg saga, og er framhald af sögunni ÁLFUR í ÚTILEGU, sem kom út í fyrra, og má nú heita uppseld. Margar myndir prýða bókina. SKÓLARÍM, vísur eftir Kára Tryggvason og nemendur hans, með teikn- ingum eftir 15 ára dreng. KOMDU KISA MÍN, Ragnar Jóhannesson tók saman. Þjóðkunnar vísur og kvæði um kisu. Fjöldamargar myndir og teikningar prýða bókina. Gullfalleg og skemmtileg bók. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar ■ — --- - ———————— .......—■—-------- —-—*

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.