Heimili og skóli - 01.04.1955, Síða 9

Heimili og skóli - 01.04.1955, Síða 9
HEIMILI OG SKÓLI 29 Sextug: Frú Soffía Stefánsdóttir hjúkrunarkona. Þann 15. apríl sl. átti £rú Soffía Stefánsdóttir, hj úkrunarkona ’ við' Barnaskóla Akureyrar, sextugsafmæli. Frú Soffía er Húnvetningur að ætt og uppruna og mun lrafa átt erfiða bernsku og æsku. Og kannski það liafi einmitt verið af þeim ástæðum, sem hún valdi sér það ævistarf að lina þrautir annarra og greiða úr vandræð- um þeirra. Og kannski það sé einmitt þess vegna, sem hún fer svo móðurleg- um og stundum með stimpilinn „kærulaus, latur“ að auki. Það er hörmulegt að liugsa til þess, að við skulum ekki enn vera búnir að taka þá þekkingu, sem fengin er í meðferð fá- vita og vitgrannra barna. í þjónustu skólanna, en það myndi verða gert ef kennarastéttin beitii sér einhuga fyrir því. um höndurn um allan þann fjölda barna, er hún umgengst daglega, að eigi verður annað séð en að hún eigi öll þessi börn. Frú Soffía valdi sér hjúkrunarkonu- stöðuna að ævistarfi og naut mennt- unar í þeirri grein hjá hinum ágæta lækni, Jónasi Kristjánssyni á Sauðár- króki. Mun hún þar liafa búið um mörg sár. Haustið 1938 kom frú Soffía að Barnaskóla Akureyrar, fyrst sem starfsstúlka í Ijóslækningastofu skól- ans, en síðan sem heilsuverndarhjúkr- unarkona, og hefur hún nú verið í þjónustu skólans í 17 ár. Sem samstarfsmaður frú Soffíu öll þessi ár, fyrst sem kennari, en síðan sem skólastjóri, hef ég haft náin kynni af henni og störfum hennar, og er það skemmst frá að segja, að öll störf sín hefur hún leyst af hendi með frábærrf l

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.