Heimili og skóli - 01.02.1956, Page 4

Heimili og skóli - 01.02.1956, Page 4
ORÐSENDING frá Heimili og skóla HEIMILI OG SKÓLI er tímarit foreldra og kennara. Það hefur því miklu hlutverki að gegna. Ritið vill reyna að vera tengiliður á milli heimila og skóla og tala máli beggja, en þó einkum máli barnanna, svo að uppeldi og kennsla megi bera sem mestan og beztan árangur. Þessu hlutverki hcfur Heimili og skóli reynt að gegna þau 14 ár, sem það hefur komið út. Það hefttr flutt jöfnum höndum greinar um uppeldismál og skóla- og kennslumál, svo og ýmisleg sið- gæðismál. En það liefur ekki enn náð þeirri útbreiðslu, sem það þarf að ná. Ritið kemur út í 6 heftum á ári, hvert hefti 24 blaðsíður, og kostar 25 krónur á ári. Nýir kaupendur fá síðasta árgang í kaupbæti, ef greiðsla fylgir pöntun. Kæru kaupendur! Gjörið svo vel og sýnið nágrönnum yðar þetta ávarp, ef hann skyldi vilja gjörast áskrifandi. Aðrir, sem fá þennan seðil í hendur cg vilja gjörast kattpendur, útfylli meðfylgjandi áskriftarseðil og sendi hann til afgreiðslunnar eða næsta útsölumanns. Heimili og skóli treystir á góðvild yðar og hjálpfýsi. Akureyri, 15. janúar 1956. Fyrir hönd útgefenda, Hannes J. Magnússon. Ég undirrit óska Heimili og slwla frá síðustu Nafn: * hér með eftir að gerast áskrifandi að tímaritinu áramótum. Heimili: Póststöð:

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.