Heimili og skóli - 01.02.1956, Blaðsíða 11
HEIMILI OG SKÓLI
5
Leikskólar.
íslenzkir þjóðfélagshættir hafa tek- stofnanir — dagheimili — fyrir börn.
ið örum breytingum síðustu áratugi. Koma þessi heimili einkum að notum
í'yrir tveim til þrem áratugum var það fyrir einstæðar mæður. Hjálpa þau
algengast, að starfsstúlkur væru í flest- beim til að geta unnið fyrir barni sínu,
Leikskóli Barnaverndarfélags Akureyrar i janúar 1956.
um heimilum, og fáar konur unnu þá
utan heimilis. Nú er þessu öfugt farið.
Nú er orðið sjaldgæft, að starfsstúlkur
séu á heimilum í bæjum, en mjög al-
gengt, að stúlkur hafi lífsuppeldi af
störfum utan heimilanna, t. d. á skrif-
stofum, við verzlun, iðnað eða önnur
störf. Hins vegar hafa húsmæður í
bæjum fengið ýmis heimilistæki, sem
gera þeim fært að ljúka heimilisstörf-
unum einum. Rafmagn í stað kola
hefur einnig mikið létt á heimilunum.
Þessi breyting hefur leitt af sér, að
upp hafa komið í bæjunum nýjar
og það þó notið ástríkis móðurinnar,
þar sem hún hefur það hjá sér, nema
meðan hún er við vinnu. Einnig koma
þau að notum fyrir aðrar mæður, sem
vinna utan heimilis, eða þar, sem
barnafjöldi er mikill. Koma dagheim-
ilin í veg fyrir að börnin lifi óhollu
götulífi í umhirðuleysi. Þar er reynt að
kenna börnunum góða umgengni og
góða siði, og tímanum eytt við störf
og holla leiki við hæfi barna. Á dag-
heimilum eru börnin allan daginn oa:
fá þar mat, meðan þau eru þar.
En einfaldara form dagheimilis er