Heimili og skóli - 01.02.1956, Page 26

Heimili og skóli - 01.02.1956, Page 26
20 HEIMILI OG SKÓLI Fréttir frá Fræðslumálaskrifstofunni. I. í embœtti hafa látizt á síðasta skála- ári: 1. Guðmundur Gíslason, fyrrv. skólastjóri Reykjaskóla í Hrútafirði, hinn 14. ágúst 1955. 2. Ingólfur Runólfsson, kennari, Akranesi, hinn 26. jan. 1955. II. Hœttir störfúm: Þessir barnakennarar hafa látið af störfum vegna heilsubrests og hafa allir rétt til fullra eftirlauna: Arnþór Arnason, Vestmannaeyj- um, Eiður Sigurjónsson, Fellsskólahverfi, Skagafirði, Steinþór Jóhannsson, Akureyri, og Unnur Kjartansdóttir, Reykjavík. Þessir skólastjórar við framhaldsskóla hafa látið af störfum fyrir aldurs sakir: M. E. Jes- sen við Vélskólann í Reykjavík, Þorsteinn M. Jónsson, Gagnfræðaskóla Akureyrar, sámkv. eigin ósk Ingimar Jónsson við Gagnfræðask. Austurbæjar í Reykjavík. Þá hefur Guðm. Ólafsson, kennari á Laugarvatni, látið af störfum fyrir aldurs sakir. Steinþór Guð- mundsson, kennari við Gagnfræðaskóla Vest- urbæjar, hefur látið af störfum samkv. eigin ósk. III. Orlof: Þessir kennarar hafa fengið orlof skólaárið 1955-56: a) Frá framhaldsskólum: Benediht Tómasson, skólastjóri við Flens- borgarskólann í Hafnarfirði, Ingólfur Guð- brandsson, kennari við unglingadeild Laug- Steina, Sirra, Sveinka, Sissa, Solla, Tóta, Úlla, Únda, Vala, Veiga, Valla, Þógga. Meðal drengja eru þessi gælu- og stuttnefni algengust: Siggi (19), Stebbi (12), Palli (11), Gunni (9), Steini, Nonni, Gummi (8), Biggi, Baddi (7), fonni, Brói, Kalli, Óli (6). Hjá stúlkum eru þessi algengust: Sigga (8), Gunna (8), Lilla (9), Dísa (7), Didda (6). arnesskólans, Reykjavík, Jón Á. Gissurarson, skólastjóri Gagnfræðaskólans við Lindargötu, Reykjavík, Jónas Eysteinsson, kennari við unglingadeild Miðbæjarskólans, Reykjavík, Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, kennari við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Reykjavík, og William Möller, kennari við Héraðsskól- ann að Skógum. b) Frá barnasliólum: Halldór Sölvason, kennari við Laugarnes- skólann í Reykjavík, Helgi Geirsson, skóla- stjóri í Hveragerði, Jón N. Jónasson, kenn- ari við Austurbæjarskóla í Reykjavík, Stein- grimur liernharðsson,'skólastjóri, Dalvík, og Skúli Þorsteinsson, skólastjóri, Eskifirði. Aður hafa alls 37 kennarar 21 frá barna- skólum og 16 frá frainhaldsskólum, fengið orlof samkvæmt heimild fræðslulaganna frá 1946. IV. Jóhannes Óli Sœmundsson, fyrrv. skóla- stjóri Árskógaskóla, hefur verið skipaður námsstjóri fyrir Austurland frá 7. marz 1955. V. Framhaldsskólar: Auglýstar voru 7 skólastjórastöður og 40 kennarastöður. Umsóknarfrestur var fram- lengdur um sumar kennarastöður. Enn vant- ar kennara í nokkrar stöður. Þessir skólastjórar hafa verið settir við framhaldsskóla: 1. Ástráður Sigursteindórsson við nýjan gagnfræðaskóla í Reykjavík. 2. Friðbjörn Benónýsson við Gagnfræða- skólann við Lindargötu í Rvík, meðan Jón Á. Gissurarson er í orlofi. 3. Gunnar Bjarnason við Vélskólann í Reykjavík. 4. Jóhann Frimann við Gagnfræðaskólann á Akureyri. 5. Ólafur Þ. Krisjánsson við Flensborgar- skólann, meðan Benedikt Tómasson er í or- lofi. 6. Sveinbjörn Sigurjónsson við Gagnfræða- skóla Austurbæjar, Reykjavík. 7. Sr. Þorgrímur Sigurðsson, Staðastað, við Héraðsskólann að Reykjum í Hrútafirði.

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.