Heimili og skóli - 01.02.1959, Síða 13
HEIMILI OG SKÓLI
7
ÁSE GRUDA SKARD:
Hvers megum viá
á mismunancl
Hin glaðvœru fjögra ára börn.
Heimilið er enn hið mikilvægasta
af öllu. — En nú fer veröldin fyrir al-
vöru að kalla á barnið.
Fjögra ára barn er barmafullt af
lífsfjöri, athafnasemi, hugmyndaflugi
og alls konar uppátækjum. Lað er nú
ekki orðið eins háð öðrum og bjargar
sér betur en áður. Þó geta börn á þess-
um aldri verið þreytandi og erfið og
hann fjölda ára og lengi formaður
þess.
Hér er aðeins fátt eitt talið af þeim
félagsstörfum, sem Arngrímur helgaði
krafta sína, og nú, þegar þessi gamli
vinur minn og bekkjarbróðir er horf-
inn af orustuvellinum, þykir mér sem
að honum sé mikill sjónarsviptir. Það
fylgdi honum alltaf hressandi gustur,
stundum stormur. Hann var mikill að
vallarsýn, norrænn að yfirbragði,
hvasseygur og ákaflyndur. En þótt af
honum stæði þessi gustur, var hann þó
viðkvæmur og tilfinningaríkur, en þó
umfram allt lijartagóður. Mér þótti
því sem ský drægi fyrir sólu, er ég
frétti að þessi Ijóshærði víkingur væri
allur. — En við sjáumst kannski
seinna.
Arngrímur var kvæntur norskri
konu, Henny Helgesen og áttu þau
tvær dætur.
H.J. M.
vænta af börnum
æviskeiSum?
valda foreldrum sínum oft áhyggjum.
Fjögra ára börn sofa venjulega vel
á næturnar og vilja ekki lengur fá sér
blund á daginn. Matarlystin eykst aft-
ur, og barnið getur borðað sjálft. Það^
þarf kannski ofurlitla hjálp með síð-
ustu bitana af diskinum. Flest halda
þau sér þurrum á næturnar. Mörg fara
jafnvel á pottinn ein, og á daginn eru
þau einnig þurr og hrein. Þó geta smá
slys komið fyrir, þegar þau gleyma sér
í leikjum, eða þegar þau eru kapp-
klædd úti á vetrum.
Ofurlitla hjálp þurfa þau kannski,
er þau þurfa að ganga erinda sinna á
snyrtiherbergið. Annars geta þau nú
afklætt sig og klætt hjálparlaust, og
jafnvel reimað skóna sína.
Líkaminn á hreyfingu.
Líkami þeirra er sjaldan kyrr og
fullur af lífi. Fjögra ára börn hafa
sterka þörf til að gera alls konar hreyf-
ingar. Þau hoppa, klifra og dansa. Þau
sleppa nú pilsum móður sinnar og
fara að skreppa til nágrannans, eða
taka sér smá ferðir í nánasta umhverfi.
Þeim þykir gaman að vera tekin með
í smá ferðir, sérstaklega ef þær eru
ekki mjög langar — og þá spillir það
ekki fyrir, ef einhver fullorðinn tekur
þau á bak sér við og við. Hendurnar
fá nákvæmari hreyfingar en áður. Nú
geta þau teiknað og litað — þau geta
klippt með skærum, og hafa ákaflega