Tækni - 01.06.1943, Page 9

Tækni - 01.06.1943, Page 9
Bein teng'ing' með föstum tengslum. Tengslishlut- arnir eru bundnir saman með keðju, sem læst er með einum skrúfnag'la. Til vinstri sjást tengslin samsett með kúpunni, sem hylur keðjuna.(Renold). <§■ ® arrr;...,.. 41 ið, að ræsiaflið þurfi ekki að yfirvinna nema lítinn hluta af venjulegu álagi hreyf- ilsins. Þetta ber sérstaklega að taka til greina, þegar ákveðin eru tækin til aflyfirfærsl- unnar og fyrirkomulag þeirra. Eftirtaldar aðferðir eru notaðar við afl- yfirfærslu frá aflvél til vinnuvéla eða drif- kerfis þeirra: 1. Aflyfirfærsla með beinni tengingu: a. föst tenging, b. fjaðrandi tenging, c. sveigjanleg tenging, d. losanleg núningstenging. 2. Aflyfirfærsla með tannhjólum. 3. Aflyfirfærsla með keðjum. 4. Aflyfirfærsla með reimum: a. opið reimdrif, b. reimdrif með strekkihjóli, c. V-reimadrif, d, kross-reimdreif, Fjaðrandi tengsl. Tengslishlutarnir sundurlausir t. h. á myndinni. Miðstykkið er úr fjaðrandi efni, sem armar hinna stykkjanna grípa inn í. T. v. tengslin samsett á ásnum. (Renold). T Æ K N T 3

x

Tækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tækni
https://timarit.is/publication/1886

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.