Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 41

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 41
Lagði til að málsgrein í stjórnmálaályktun „þegar launþega- hreyfingin snerist loks til varnar . . . “ yrði felld niður. Formaður flokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, ræddi stjórnmálaályktun og verkalýðsmál. Hann varpaði fram þeirri hugmynd, að kafli um utanríkismál úr setningarræðu Kjartans Jóhannssonar verði tekinn upp í stjórnmálaálykt- un. Þá vildi hann stytta setninguna um sameiningu vinstri afla. Árni Gunnarsson mælti með, að ályktun um kjaramál og atvinnumál yrðu felldar inn í stjórnmálaályktun. Elías Kristjánsson vildi taka út úr ályktuninni ákvæði um tollamál, vegna sérstakra samninga sem í gildi eru við ýmsa aðila innanlands og utan. Eiður Guðnason mælti fyrir leiðréttingum á vélrituðu upp- kasti að stjórnmálaáiyktun. Þá bar hann fram viðbótartil- lögu um utanríkismál, sem nefndin flytur. Guðlaugur Tryggvi Karlsson lagðist gegn því að leitað yrði samstöðu við Bandalag jafnaðarmanna. Sigurður E. Guðmundsson ræddi utanríkis- og öryggismál og studdi tillögu Eiðs Guðnasonar. Hann vildi flytja tillögu. Kjartan Jóhannsson ræddi fundarsköp og taldi tillögu S. E. Guðmundssonar of seint komna, nema mælendaskrá yrði opnuð á ný. Forseti opnaði mælendaskrá eftir að hafa farið yfir fram- komnar tillögur og meðferð þeirra. Þingfulltrúar sendu Kvenfélagi Alþýðuflokksins í Hafnar- firði heillaóskir í tilefni 47 ára afmælis félagsins 18. nóvember 1984, með dynjandi lófaklappi. Tillaga starfshóps um stefnuskrá var borin undir atkvæði og samþykkt með öllum greindum atkvæðum. Fór næst fram atkvæðagreiðsla um 30 fulltr. í flokksstjórn Alþýðuflokksins. Geir. H. Gunnalaugsson gerði tillögu um að Ásgeir Jóhannesson og Eyjólfur Sigurjónsson yrðu kosnir endurskoðendur reikninga Alþýðuflokksins og voru þeir kosnir með lófaklappi. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.