Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 37

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 37
ræðisríki í þvi formi sem hér hefur tíðkast, t.d. í Bandaríkjun- um og Kanada þurfa stuðningsmenn að skrá sig með venju- legum fyrirvara. Þetta hefur þróast af áratuga reynslu. Önnur umræða: Þegar fundur hófst að nýju hafði Steingrímur Ingvarsson framsögu fyrir laganefnd og var það síðari umræða um lög flokksins. Mælti nefndin með breytingum á 19. grein flokks- laga og eru þær á þskj. 13. Böðvar Björgvinsson fagnaði áliti laganefndar. Snorri Guðmundsson flutti breytingartillögu um að 5. málsgr. félli niður og ákvæði um opið prófkjör kæmi í stað- inn. Magnús H. Magnússon lýst reynslu af opnu prófkjöri og mælti með að heimamenn réðu sem mestu um framkvæmd prófkjörs eftir reynslu fyrri ára. Magnús taldi að þörf væri á að kjósa varamenn í flokksstjórn, t.d. þá 10 sem næst eru því að ná kjöri. Geir Gunnlaugsson gerði grein fyrir störfum ferðajöfnun- arnefndar. Sveinn Hálfdánarson studdi eindregið reglur um að próf- kjör yrðu flutt heim í héruð og studdi einnig tillögu Snorra Guðmundssonar. Gunnar R. Pétursson lagðist gegn tillögu Snorra Guð- mundssonar og mælti með, að tillaga laganefndar yrði sam- þykkt óbreytt. Björn Gíslason taldi að breytingartillögur Iaganefndar yrðu til þess að auka lýðræði í flokknum og ákveða þyrfti strax um lagabreytingar. Skjöldur Þorgrímsson vildi mótmæla banni á veiðum fiskibáta undir 10 tonnum. Snorri Guðmundsson skýrði nánar tillögu sína um próf- kjör. Borin var upp tillaga Gunnlaugs Stefánssonar um að visa lagabreytingum til flokksstjórnar. Felld með þorra atkvæða. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.