Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 53

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 53
St j órnmálaályktun 42. Flokksþing Alþýðuflokksins lýsir andstöðu við ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn eru póli- tískt athvarf fjármagns og gróðaafla. Hvenær sem þessir tveir flokkar hafa starfað saman hafa öfga öflin innan þeirra hrifs- að völdin og bælt niður frjálslynd og félagsleg viðhorf i flokkunum. Samstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks verður því ævinlega rammasta afturhaldsstjórn; stjórn fjármagnsaflanna gegn fólkinu. Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar hóf feril sinn með því að féfletta launafólk og afnema samningsrétt, einn af hornsteinum lýðræðis og mannréttinda. Jafnframt réðst rík- isstjórnin til atlögu gegn félagslegri velferð. Lyf og læknis- þjónusta voru margfölduð í verði, vegið var að kjörum aldr- aðra, loforð við húsþyggjendur og námsfólk voru svikin og vextir hækkaðir umfram það sem nokkurs staðar þekkist. Þannig var hinn harði hnefi afturhaldsins hafinn á loft og leiftursókn átti að brjóta niður stoðir velferðar, samhjálpar og samábyrgðar, sem reistar höfðu verið með áratuga starfi og fyrir frumkvæði Alþýðuflokksins. Jafnframt atlögunni að lífskjörum launafólks dafnar milliliðastarfsemi hömlulaust. Þar ríkir frelsi fárra til ofsa- gróða. Skattbyrðar almennings eru þyngdar en sköttum létt af fyrirtækjum og bankakerfinu. Fjölmargir sleppa við að greiða réttmætan skerf til sameiginlegra þarfa og ríkisstjórn- 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.