Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 16

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 16
Taka á upp afkomutryggingu og beinar greiðslur fjöl- skyldubóta til barnafjölskyldna. Koma á upp einum sameiginlegum lífeyrissjóði allra lands- manna. Breyta á söluskatti í virðisaukaskatt, afnema undan- þágufarganið og lækka skattprósentuna m.a. í því skyni að bæta innheimtu. Herða þarf skatteftirlit. Flokkun i tolla- frumskógi á að breyta þannig að vörur flokkist ekki nema í tvo til þrjá tollflokka. Raunvexti á að lækka. Framkvæmda- stofnun ríkisins á að leggja niður, ríkisbönkum á að fækka og gerbreyta fjárfestingarsjóðakerfinu til einföldunar og þannig að jafnræði sé á milli atvinnugreina og hagur hús- byggjenda tryggður. Núverandi sölu- og verðlagskerfi land- búnaðarafurða á að endurskoða. Sambærilegar kerfisbreytingar þarf að gera á samskiptum einstaklinga og stofnana. Auka á valddreifingu en afnema skrifræði. Auka á völd og verkefni sveitarfélaga og samtaka þeirra, setja lög er tryggi upplýsingaskyldu hins opinbera gagnvart almenningi, stofna embætti umboðsmanns Alþing- is og setja lög um skyldur og starfsemi stjórnmálaflokka. Auka á frjálsræði í fjölmiðlum en marka á í lögum reglur um skyldur og ábyrgð þeirra. Þessar róttæku breytingar viljum við gera í efnahagsmál- um, en í utanrikismálum skulum við vera staðföst í þeirri stefnu að núverandi skipan öryggismála hafi reynst vel og henni skuli ekki breyta, jafnframt því sem við hvetjum stór- veldin til gagnkvæmrar afvopnunar undir eftirliti og leggjum áherslu á baráttu kúgaðra fyrir mannréttindum og frelsi. íslensk stjórnmál eru nú í mikilli deiglu. Það eru umbrota- tímar. Frjálshyggju- og peningamagnspostularnir hafa náð yfirtökunum í Sjálfstæðisflokknum. Hinir félagslega sinn- uðu eiga ekki upp á pallborðið. Framsóknarflokkurinn er bundinn og mótaður af íhalds- s.amri atvinnustefnu og einnig þar hafa félagshyggjuöflin orðið undir. Stjórnarandstaðan er veikari en skyldi vegna þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.