Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 59

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 59
fræði, kennsla á tölvur og um tölvur, verði gerð að skyldu- námi í efri bekkjum grunnskóla og í framhaldsskólum, þann- ig að stúlkur jafnt sem piltar hafi sömu möguleika til atvinnu og mótunar framtíðarþjóðfélags okkar. Jafnframt leggur þingið áherslu á að bæði kyn annist kennsluna og að þess sé gætt í kynningu og umræðum um tölvur á opinberum vett- vangi, að jafnrétti kynjanna sé virt. Þá hvetur þingið til að frumvarp þingmanna Alþýðu- flokksins um endurmenntun vegna tæknivæðingar í atvinnu- lífinu verði samþykkt á Alþingi. Menntamál Skóla- og menntakerfið er hyrningarsteinn velsældar og framfara í íslensku þjóðfélagi. Þess vegna verður að marka skýra og afdráttarlausa mennta- og skólastefnu. í henni skal Ieggja jafnréttishugsjónina til grundvallar, þar sem allir eigi rétt til ókeypis skólagöngu. Skólakerfið skal veita öllum þegnum þjóðfélagsins sem jafnasta möguleika til náms án tillits til efnahags, búsetu, kynferðis, fötlunar eða aldurs. Hafa skal uppi stöðuga viðleitni til að tryggja rétt nemenda í skólakerfinu eins vel og verða má að því er varðar vinnuskil- yrði og umhverfi. Flokksþingið telur brýna nauðsyn til þess að hækka gildis- mat uppeldis- og menntastarfa í íslensku þjóðfélagi og að laun fyrir þau verði greidd með tilliti til þess. Jafnframt ber að standa fast á þeirri kröfu að þeir sem taka laun fyrir þessi störf hafi þá grundvallarmenntun til að bera sem starfið byggir á. Gera skal verkmennt og bókmennt jafn hátt undir höfði og allir nemendur skulu eiga þess kost að komast í snertingu við atvinnulífið. Þekking og skilningur á okkar eigin þjóðfélagi og öðrum samfélögum er hverjum manni nauðsynlegur. Jafnframt þessu þer að leggja stóraukna rækt við móðurmál- ið í skólum landsins og að nemendur fræðist um fornan og nýjan menningararf íslendinga. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.