Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 47

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 47
þykkt. Till. um úrvinnslu landbúnaðarafurða í fullvinnslu felld með þorra atkv. gegn fimm. Um ræktun vatnafiska felld með 4 atkv. gegn 15. Um sölu á hugviti samþykkt samhlj. Um samþykkt til þróunar felld. Um eflingu matvælaiðnaðar felld. Karl Steinar Guðnason var kjörinn einróma formaður Verkalýðsmálanefndar. Ásthildur Ólafsdóttir deildi hart á hve hlutur kvenna í flokksstjórn væri lítill og störf þeirra væru of Iítils metin og gagnrýndi formann fyrir að tala of mikið um karlmennsku, setti menn hljóða undir ádrepu hennar. Síðast á dagskrá var nefndarálit allsherjarnefndar. Fram- sögumaður var Sigþór Jóhannesson. Fyrst var tillaga um jöfnun orkukostnaðar. Þá tillaga um baráttusjóð jafnaðarmanna og tillaga frá Baldvini Jónssyni um að kjósa 3 menn í nefnd um fjölmiðlatækni. Tillögu um útgáfu og endurreisn Alþýðublaðsins mælti nefndin ekki með. Eiður Guðnason bar fram tillögu um Átak 1985 fyrir hönd Guðmundar Vésteinssonar o.fl. Haukur Helgason bar fram tillögu ásamt Jóhönnu Sigurð- ardóttur um lagabreytingar um að tryggja báðum kynjum jafnan aðgang að stofnunum flokksins. Tillaga um fjármuni til rannsókna samþykkt samhljóða. Tillaga um breytingu á síðustu setningu um nýja atvinnu- stefnu og forystu Alþýðuflokksins þar, samþykkt samhljóða, svo og ályktunin í heild. Tillaga um skuldaskilasjóð heimilanna, tillögur Eiðs Guðnasonar og Tryggva Jónssonar um að vísa tillögunni til flokksstjórnar samþykkt með 28 atkvæðum gegn 23. Tillaga SUJ um orkuverð samþykkt samhljóða. Þá var lýst úrslitum í kjöri flokksstjórnar og verkalýðs- málanefndar. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.