Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 44

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 44
Magnús H. Magnússon: Aths. við skattamál. Helgi Hauksson: Aths. varðandi tölvukennslu sem má ekki verða karlastarf. Vakti athygli á erfiðleikum ungs fólks við að koma sér upp heimili. Hvatti sérstaklega til athugunar og endurbóta vegna stöðu ungs barnafólks. Eftir kvöldverðarhlé voru teknar fyrir till. nefndar um efnahags- og atvinnumál, ásamt launa- og kjaramálum. Fyrsti framsm. var Árni Gunnarsson. Hann óskaði eftir að fram yrði lögð tillaga úr Norðurl. e., um skuldaskilamál heimilanna. Með tillögunum um atvinnumál var tillaga að at- vinnustefnu til aldamóta, sem búið var að fara mjög gaum- gæfilega yfir áður en hún var lögð fram. Auk þess voru tillögur frá SUJ sem nefndin hafði ekki ver- ið samþykk, þá var tillaga um þankamál frá Elíasi Kristjáns- syni og Birni Friðfinnssyni. Ásgeir Jóhannesson var annar framsögumaður nefndar- innar og mælti hann fyrir stefnuyfirlýsingu til jafnaðar eigna- og tekjuskiptingu. Gerði Ásgeir grein fyrir smávægi- legum breytingum sem nefndin Ieggur til og mælti með að samþykkja sem viðauka við stjórnmálayfirlýsingu. Þriðji framsögum. nefndarinnar var Karl Steinar Guðna- son, sem hafði framsögu um launa- og kjaramál og lagði fram tillögu að ályktun um launa- og kjaramál. Hann fjallaði í framsögu auk þess um gang og þróun kjaramála síðustu vik- urnar og stöðu launþegahreyfinga sem sterkur jafnaðar- mannaflokkur gæti einn styrkt. Sverrir Jóhannsson hafði borið fram brtill. við till. að stjórnmálaályktun, en ekki komið henni fram. Eiður Guðnason kvað stjórnmálanefnd hafa álitið tillögu um skuldaskilasjóð heimilanna vera lagða fram með drögum að stjórnmálaályktun, nefndinni til upplýsingar. Nefndin hafði hjálögð gögn til hliðsjónar við vinnu sína. Árni Gunnarsson vakti athygli á að hér væri um að ræða 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.