Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 68

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 68
verði beitt í samningum um orkuverð til stóriðju, og þess gætt, að orkuverð til hennar verði ekki til að íþyngja orku- verði til almennings. Gera verður þá sjálfsögðu kröfu til þeirra er til samninga veljast, að þeir sólundi ekki almannafé til útflutningsbóta á raforku. Jafnframt vekur Alþýðuflokkurinn athygli á þeim tví- skinnungi sem felst í þvi að meðan allt kapp er lagt á að ná fram réttmætu söluverði á raforku til ÍSAL, skuli raforka seld til Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga á hvergi nærri sannvirði. Um stefnuskrá Alþýðuflokksins Flokksþingið samþykkir að afgreiða ekki að þessu sinni breytingar á stefnuskrá flokksins, heldur verði boðað til aukaþings á næsta ári þar sem stefnuskráin verði afgreidd. Fyrirliggjandi áliti milliþinganefndar vísar flokksþingið til meðferðar í flokksfélögunum. Flokksþingið felur flokksstjórn og þingflokki að gangast fyr- ir frekari undirbúningi stefnuskrárbreytinga, og verði vinnu- gögn send flokksfélögunum. Starfshópurinn hvetur þingfulltrúa til að miða umræðu sína hér á þinginu um stefnuskrána við að vekja athygli á ýmsum atriðum og málaflokkum sem vantar eða þyrfti að gera fyllri skil í stefnuskránni og forðast að fara út í umræður um orða- lag. Ef farið verður að tillögum starfshópsins kemur til þing- flokks, flokksstjórnar og félaganna að annast slíka vinnu. Skuldaskilasjóður heimilanna Þingið ályktar, að stofna beri „Skuldaskilasjóð heimil- anna“, sem veiti aðstoð þeim fjölskyldum, sem komnar eru í greiðsluþrot. Hlutverk sjóðsins verði, að lána a.m.k. til 30 ára, fjárhæðir, sem nægi til þess, að heimili og einstaklingar geti greitt erfiðustu skuldir sínar og komið fjármálum í það lag að ofbjóði ekki greiðslugetu. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.