Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 9

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 9
isbreytingar, svo sem í landbúnaðarmálum, fjárfestingarmál- um, skattamálum, tollamálum og varðandi sjóðakerfið og Framkvæmdastofnun var hafnað. Það var greinilega fast- mælum bundið milli Framsóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins að lögbinda leiftursókn niðurtalningar lífskjara, og afnema samningsréttinn, þann helgasta rétt sem Alþýðu- flokkurinn hafði barist fyrir að verkafólk og alþýða þessa lands fengi. Launafólk skyldi bera allar byrðarnar, það skyldi svipt samningsrétti og engar grundvallarbreytingar gerðar. í slíka ríkisstjórn átti Alþýðuflokkurinn ekkert erindi. Við för- um i ríkisstjórn til þess að ná árangri og ná fram stefnumið- um okkar um kerfisbreytingar og til að verja kjör launafólks, en ekki til skrauts eða stólanna vegna. Sannleikurinn er sá að Alþýðuflokkurinn er kröfuharður flokkur og á að vera það. Það er nóg af öðrum flokkum, sem segja eitt og gera annað. Þannig er Alþýðuflokkurinn ekki og á ekki að vera. Hitt er annað mál að í hugum sumra var það líka áfall að við skyldum ekki fara í ríkisstjórn eftir seinustu kosningar. Á liðnu ári birtist okkur enn eitt áfallið. í ljós kom gífurleg- ur fjárhagsvandi vegna útgáfu Alþýðublaðsins. Sú óreiða, sá vandi var langtum stærri og meiri en nokkurn í forystusveit flokksins óraði fyrir. Við skulum ekki ganga þess dulin að þessi áföll; klofning- ur, ósigur í kosningum, voru okkur þungbær og allt starf flokksins leið fyrir fjármálavandann. En nú er hið versta að baki og sóknarmöguleikar blasa við. Alþýðuflokkurinn hefur áður mætt áföllum en ætíð eflst á ný, þegar mest á reyndi. Svo mun einnig fara nú. Styrkur stjórnmálaflokks felst nefnilega ekki í þvi einu að sigra í kosningum, heldur ekki síður í því að búa yfir þraut- seigju og þreki, þegar á móti blæs. Þennan styrk hefur Al- þýðuflokkurinn. Það hefur hann sýnt. Á þeim styrk mun hann byggja sókn sína núna. Ég segi að sókn sé framundan, ekki af því að það verk verði 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.