Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Side 47

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Side 47
þykkt. Till. um úrvinnslu landbúnaðarafurða í fullvinnslu felld með þorra atkv. gegn fimm. Um ræktun vatnafiska felld með 4 atkv. gegn 15. Um sölu á hugviti samþykkt samhlj. Um samþykkt til þróunar felld. Um eflingu matvælaiðnaðar felld. Karl Steinar Guðnason var kjörinn einróma formaður Verkalýðsmálanefndar. Ásthildur Ólafsdóttir deildi hart á hve hlutur kvenna í flokksstjórn væri lítill og störf þeirra væru of Iítils metin og gagnrýndi formann fyrir að tala of mikið um karlmennsku, setti menn hljóða undir ádrepu hennar. Síðast á dagskrá var nefndarálit allsherjarnefndar. Fram- sögumaður var Sigþór Jóhannesson. Fyrst var tillaga um jöfnun orkukostnaðar. Þá tillaga um baráttusjóð jafnaðarmanna og tillaga frá Baldvini Jónssyni um að kjósa 3 menn í nefnd um fjölmiðlatækni. Tillögu um útgáfu og endurreisn Alþýðublaðsins mælti nefndin ekki með. Eiður Guðnason bar fram tillögu um Átak 1985 fyrir hönd Guðmundar Vésteinssonar o.fl. Haukur Helgason bar fram tillögu ásamt Jóhönnu Sigurð- ardóttur um lagabreytingar um að tryggja báðum kynjum jafnan aðgang að stofnunum flokksins. Tillaga um fjármuni til rannsókna samþykkt samhljóða. Tillaga um breytingu á síðustu setningu um nýja atvinnu- stefnu og forystu Alþýðuflokksins þar, samþykkt samhljóða, svo og ályktunin í heild. Tillaga um skuldaskilasjóð heimilanna, tillögur Eiðs Guðnasonar og Tryggva Jónssonar um að vísa tillögunni til flokksstjórnar samþykkt með 28 atkvæðum gegn 23. Tillaga SUJ um orkuverð samþykkt samhljóða. Þá var lýst úrslitum í kjöri flokksstjórnar og verkalýðs- málanefndar. 45

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.