Ársrit um starfsendurhæfingu - 2023, Blaðsíða 9

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2023, Blaðsíða 9
 VIRK VIRK Í TÖLUM • VIRK Starfsendurhæfingarsjóður er sjálfseignarstofnun stofnuð árið 2008 af helstu samtökum stéttarfélaga og atvinnurekenda á vinnumarkaði. • Árið 2012 bættust lífeyrissjóðir í hópinn og 2015 var samið um aðkomu ríkisvaldsins að VIRK. • Um VIRK gilda lög 60/2012 um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsendurhæfingarsjóði. • Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði. • Tilgangur með þjónustu á vegum VIRK er að aðstoða fólk við að komast til vinnu. Um er að ræða markvissa ráðgjöf og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar. Karlar Konur 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 2022 2020 2021 32% 31% 33% 68% 69% 67% Kynjahlutföll þjónustuþega Heildarfjöldi starfsendurhæfingarferla 24.012 Þar af fjöldi einstaklinga frá upphafi 20.695 Fjöldi í reglulegum viðtölum eða eftirfylgni 2.330 Fjöldi sem hefur lokið þjónustu (útskrifast) 15.362 Fjöldi sem hefur ekki lokið þjónustu* 6.320 * Hafa hætt í þjónustu eða verið vísað í önnur kerfi Fjöldi einstaklinga m.v. 31. desember 2022 Tímalengd í þjónustu – fjöldi Útskrifaðir einstaklingar frá VIRK 2020-2022 800 700 600 500 400 300 200 100 0 2022 2020 2021 0-6 mán 7-12 mán 13-18 mán 19-24 mán 25 mán+ 163 172 239 522 747 774 473 251 233 187 174 142 72 558 486 Menntunarstig Nýir einstaklingar hjá VIRK árin 2020-2022 800 700 600 500 400 300 200 100 0 Grunnskóli Framhaldsskóli / iðnnám Háskólanám Annað nám 2022 2020 2021 787 765 738 640 626 635 731 172 703 143 775 158 Aldursdreifing - hlutfall Nýir einstaklingar hjá VIRK árin 2020-2022 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% 2022 2020 2021 < 20 ára 20-29 ára 30-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60-69 ára 3% 2% 2% 24% 23% 27% 28%28% 23% 26% 24% 18% 5% 6% 6% 17% 19%19% Fjöldi nýrra og útskrifaðra einstaklinga á árunum 2012-2022Fjöldi 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2500 2000 1500 1000 500 0 1234 1111 1115 1368 1710 1855 1963 1793 845 1066 1348 894 Fjöldi nýrra Fjöldi útskrif- aðra Ár 1780 1638 2114 2331 2237 2306 1595 1850 1760 1425 16 17virk.is virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.