Úrval - 01.04.1973, Page 3
Úrval þessa mánaðar.
Plönturnar hafa „skynjun”.
Lygamælir sýnir, að jurtir greina viðbrögð þeirra, sem
þær annast.
Sigur yfir inflúensunni?
Franskir visindamenn hafa gert leiftursókn gegn inflú-
ensunni. 1 Pasteurstofnunni hefur verið framleitt bóluefni,
sem sagt er, að muni duga gegn öllum flensuvirusum
næstu árin.
Svona lifa Indiánarnir
Indiánar i Bandarikjunum eru að verða herskárri. Lif
þeirra hefur verið dapurlegt, fátækt og reiðileysi. Hvernig
búa Indiánar Bandarikjanna i reyndinni? Frá þvi segir i
skilmerkilegri, „hlutlausri” grein i þessu hefti.
Goðsögnin um dauða fjölskyldunnar
„Fjölskyldufyrirkomulagið er dautt”, hrópa gagn-
rýnendurnir. En er það rétt? Er f jölskyldan i rauninni að
syngja sitt siðasta?
Kemur út mánaðarlega. Utgefandi: Hilmir
hf., Síðumúla 12, Reykjavik, pósthólf 533,
sími 35320. Ritstjóri Haukur Helgason.
Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla 12,
sími 36720. Verð árgangs kr. 1000,00. í lausasölu krónur 100,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf. Myndamót: P.afgraf hf.
(ÖIlFWSlll