Úrval - 01.04.1973, Síða 5
3
SVONA
LIFA
INDÍÁNARNIR
Jerry Gentry — Plain Truth
Sögur úr hinu bandariska „Villta
vestri” hafa veriö breiddar út um
viöa veröld. Kúrekar veifandi
sexskota skammbyssum og fjöörum
skrýddir Indjánar reiöandi striösaxir
sinar eöa miöandi örvabogum —
þessir blóöidrifnu árekstrar milli
hinna hvltu landnema og frumbyggja,
sem vinsældir sagnanna hafa byggzt á
— heyra nú mannkynssögunni til.
En önnur hliö sögunnar ásækir enn
bæöi Indjána og Engilsaxa: Minningin
um svikna samninga, lygar, yfir-
drepsskap, rán, grimmd og blóös-
úthellingar. Bæöi hvltir menn og
Indjánar skráöu þennan kafla
bandarlskrar sögu. Ekki á bækur,
heldur i mannlegum þjáningum,
sorgum, ótta, dauöa og blóös-
úthellingum.
Fyrrum reikuöu nokkrar milljónir
Indjána vltt og breitt um lendur
Noröur-Ameriku. I dag reyna af-
komendur þeirra aö draga fram lífiö,
oftast hrúgaö saman á verndar-
svæöum, sem hafa veriö kölluö
„geymslustaöir fyrir óæskilegt
mannlegt hold”. Tilvera margra
þessara „Fyrstu Bandarlkjamanna”,
einkennist nú af örbirgö og óþrifnaöi.
„Horfzt i augu við hina
gleymdu Ameriku” heitir
þessi grein á frummálinu.
Indiánar i Bandarikjunum
eru að verða herskárri. Lif
þeirra hefur verið dapur-
legt, fátækt og reiðileysi,
eins og skýrt er frá i þessari
skilmerkilegu grein.
Viöhorf þeirra speglar alla þætti
mannlegra tilfinninga: Gleöi, vonir,
fánýta drauma, vonleysi, gremju og
jafnvel örvæntingu, þegar horfzt er I
augu viö — aö þvl er bezt veröur séö —
óyfirstíganlega erfiöleika.
Fæstir Bandarlkjamenn, sem
feröast um erlendis og sjá meö eigin
augum þann ógnarfjölda, sem
skrimtir I aumustu fátækt I
stórborgum „Þriöja heimsins”, eins
og Kalkutta, Rio de Janeiro eða
Bangkok, staldrar viö þá tilhugsun, að
einnig heima I þeirra allsnægtanna
USA, er til hinn „Þriðji heimur”. Þar
er ekki átt við hin alkunnu borgar-
hverfi Harlem og Watts, eöa jafnvel
borgir eins og Newark og New Jersey.
Þetta „niðurlægingarsvið” eru
verndarsvæöi Indjánanna, eins og þau
gerast I dag.
Heimur Stan Hatch
Til skilnings á hverju tilveran þar er
llk, settu þig þá i spor fyrirvinnu
„meöal” fjölskyldu á verndarsvæöi
Navajo Indjánanna i suðvesturríkjum
Bandarikjanna. Til aö hann þekkist
ekki og honum til verndar, skulum við
kalla hann Stan Hatch. Hann er