Úrval - 01.04.1973, Side 17

Úrval - 01.04.1973, Side 17
HINN ÓGLEYMANLEGI RALPH BUNCHE 15 en hann haföi, fyrstur blakkra manna verið skipaöur I æðri stööu hjá bandarlsku utanrikisþjónustunni. En upphaf æfilangrar vinátt)í okkar var, þegar við komumst aö raun um sam- eiginlegan áhuga á iþróttum. Eitt sinn seinna, þegar viö vorum báöir hjá Sameinuðu þjóðunum (en hann varð einn af aðstoðarframkvæmdastjórum stofnunarinnar), þá sá ég hann vera viðstaddan umræður á Allsherjar- þinginu, þar sem eftir svipnum að dæma hann fylgdist með af mikilli at- hygli. Ég aftur á móti vissi að heyrnartól hans voru stillt á Utvarpslýsingu á „baseball” kappleik. Astæðan fyrir þvi, að ég vissi þetta var sti, að hann lét mig jafnóöum Vita hvernig leikar stóöu. Frá skrifstofu sinni I byggingu Sameinuöu þjóðanna, leit Bunche yfir okkar ófullkomna heim, með sinum djúpa mannlega skilningi. „Ég hef djúpstæða andúð á hatri og skilningsleysi”, sagði hann eitt sinn „andúð á ófriði. Ég þrái frið.” „Ég trúi þvi, aö ekkert vandamál og engin misklið, sem upp kemur milli manna, sé óleysanlegt”. Þrátt fyrir það, aö hann héldi þvi fram, að hörundslitur hans hefði engin áhrif á störf hans, getur það vel veriö, aö hann hafi veriö ein aðalorsökin, fyrir þvi hve góöur samningamaður hann var. Uppeldi hans sem negra I Baijfiarikjunum myndaði þá skel, sem umiukti hans eigin persónu, en virðist llka hafa kennt honum þolin- mæði og myndað meö honum hæfi- leika tii að skilja og komast I sam- band við aðra og ólika kynstofna, umfram aðra menn. Til dæmis var það eitt sinn, á meðan styrjöldin i Biafra stóð yfir, að þrir stúdentar frá Biafra ruddust inn I skrifstofu hans hjá Sameinuðu þjóðunum og hugðust setjast þar i mótmælaskyni. Oryggisveröir stofn- unarinnar komu á vettvang og ætluðu að færa innrásarmennina burt með valdi en slikt ofbeldi vildi Bunche ekki þola. „Ég hef staöiö I svona löguöu sjálfur” sagði hann, en hann tók þátt I, á sinum tima, aögerðum til aö vekja athygli á mannréttinda- baráttu svertingja I Bandarikjunum. „Látið ykkur líða vel, en þið verðið að hafa mig afsakaðan þó ég haldi áfram við vinnu mína.” Eftir að hafa látið senda eftir samlokum fyrir hina þrjá stúdenta, sem voru glorsoltnir, hélt hann sallarólegur áfram að lesa fyrir bréf, talaði i simtækið og vann sln venjulegu störf. Nokkrum klukku- stundum síðar yfirgáfu stúdentarnir frá Biafra skrifstofu har.s, i'riö- samlega og ótilneyddir. „Þetta eru ágætir krakkar, þau hafa skoðanir. en ég treysti þeim”, sagði Buncleseniiia um þetta atvik. Ralph J. Bunche var geysilegur vinnuþjarkur. Hann var fyrsti maöur upp á morgnana og yfirgaf skrif- stofuna siöastur manna á kvöldin. Stundum vann hann langt fram á nótt. Þegar ófriölega horfði og erfiðleikar steðjuðu að I alþjóðamálum, lét hann sig ekki muna-um að vinna aö verk- efnum sinum nótt og dag. Eitt sinn, þegar Bunche var að lesa ritara sinum fyrir skýrslu, sem leggja átti fyrir á- riðandi fund hjá öryggisráðinu, leið yfir vesalings ritarann af tómri þreytu. Bunche lét sér ekki bregða, heldur aðstoðaði ritarann við aö setjast 1 hægindastól, gaf henni konlaksstaup til hressingar og hélt ó- trauður áfram að lesa henni fyrir. Dramb og hleypidómar. Ralph Johnson Bunche, eins og hann hét fullu nafni fæddist i Detroit, árið 1904. Hann missti báða foreldra sina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.