Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 22

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 22
ÚHVAL 20 T.d. voru á ráðstefnunni i Dallas þjóð- félagsfræðingar, sálfræðingar og nokkuð af hjónabandsráðgjöfum. Flestir þátttakendanna kenndu viö menntaskólanámskeið um hjónabönd og fjölskylduna, skrifuöu greinar fullar af lærdómi, gáfu út bækur, sem voru skyldulestrarefni nemenda, var vitnað i i fjölmiölum og komu fram i sjónvarpi. En er fjölskyldan i rauninni búin aö vera? „Hvar eru sannanirnar?” spurði ég höfund einnar and-fjölskyldubókar, sem er mikið notuö sem skyldulesning I menntaskólum. Hann leit niður á mig úr hæöum menntunarinnar: „Ertu að gera að gamni þfnu? Littu á skilnaðar- tölurnar! Það er hópflótti frá hjónaböndum. Meira en helmingi þeirra hjónabanda, sem stofnaö er til hér á landi i dag, mun ljúka fyrir skilnaðarréttinum! ” Tölur um tiðni hjónaskilnaða eru samt sem áður frumskógur, sem könnuðurinn verður að feta sig um með gætni. Þegar inn i hann er komið — og með aöstoð leiðsögumanns — leynast i honum fróðleg svör við spurningum, sem snerta okkur öll, undantekningarlitið. T.d. hvort og hversvegna þitt eigið hjónaband sé llklegt til að standa I 30 mánuöi, 30 ár, eða þar til yfir lýkur. Hve oft gengur fólk i annað hjónaband? Samanlögð leiða svörin til mikilvægrar niður- stöðu: Sú hugmynd, að fjölskyldan sé að deyja út sem bandarísk stofnun er blekking. Leiðsögumaðurinn, sem ég valdi mér, var Paul Glick frá Manntals- skrifstofu Bandarik janna, sem almennt er litið á sem hæfasta túlkanda hjónabands og skilnaðar- tölfræði. Hann kom með þá uppá- stungu, aö „til að ganga úr skugga um hvort yfir standi hópflótti frá hjóna- böndum, væri skynsamlegt að lita fyrst á annan þátt skilnaðar- tölfræðinnar — þann sem fjallar um tölur yfir endurhjónabönd.” Sú rannsókn var uppörvandi. Fjórir af hverjum fimm, sem skilja, ganga aftur i hjónaband. Greinilega hafði skilnaður þeirra ekki merkt uppgjöf á hjónabandinu sem stofnun. Þau reyndu aftur i þeirri von, að betur tækist til I annað sinn. „En litið á alla þá, sem ganga i hvert hjónabandiö á fætur öðru,” segja gagnrýnendurnir. önnur blekking. Aðeins tvö prósent af þeim, sem ganga i hjónaband, munu skilja tvisvar og ganga i þriðja hjóna- bandiö, benti Glick á, og hlutfallstala þeirra, sem ganga i fjögur hjónabönd, er svo lág að hún er næstum ósýnileg — fjórðungur úr einu prósenti! Næsta spurning: Hvaö er skilnaðar- tiðnin raunverulega há? Er það satt, að helmingur allra hjónabanda leysist upp? Areiöanlega ekki, sagði Glick og út- skýrði það þannig: „Þeir sem vitna I þessa háu tiðni bera saman giftingar og skilnaði á sama árinu, en þarna er óllku saman að jafna og gengið út frá tveim mismunandi hópum fólks. í öðrum flokki þeirra sem skilja, eru þeir sem hafa gengið i hjónaband árið áður, fyrir 10 árum eða jafnvel 30. 1 hinum hópnum eru þeir nýgiftu Segjum að i ákveðnu samfélagi gangi 100 manns I hjónaband á einu ári, en annað 100, sem hefur gift sig á árabilinu á undan, skilji. Það væri greinilega ekki hægt að halda þvi fram að skilnaðartiðnin sé 100 prósent né spá þvi að öll nýju hjónaböndin muni fara i hundana.” Rétta aðferðin til að fá fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.