Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 23

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 23
GOÐSÖGNIN UM DAUÐA FJÖLSKYLDUNNAR 21 raunverulega hjónaskilnaöartiöni, er að athuga stórt úrtak fólks og sjá hvernig hjónabönd þess hafa gengið yfir lengra timabil. Svo undarlegt, sem þaö má viröast, hefur slík at- hugun aldrei fariö fram, þar til fyrir nokkrum mánuðum, aö Glick gat meö fjárhagsstuöningi Heilbrigöismála- stofnunarinnar gert athugun á hjónabands og skilnaðarreynslu 50.000 fjölskyldna. Þvi getur Glick nú i fyrsta skipti talaö meö nokkurri vissu um hjóna- skilnaöartiönina: „Athugunin sýndi: 25-29 prósent hjónabanda giftra kvenna sem nú eru hátt á þritugsaldri, eöa rétt komnar yfir þritugt, eru lfkleg til aö enda meö skilnaði einhverntima á lifsleiöinni.” Sé litiö á hina hliöina, er liklegt aö 71-75 prósent af hjóna- böndum þessara giftu kvenna haldist. Það sýnir varla almennan flótta frá hjónabandinu. Ungar ástir. „Hjónaband er vlti” er heiti nýlegrar bókar. Höfundurinn fylgir þeirri and-fjölskyldustefnu, sem nú tiökast, kallar hjónabandið „tlmatalsvillu” og kennir þvl um hjúskaparóhamingju og skipbrot. En ef við athugum hverjir það eru, sem skilja, komumst. viö aö þvl, aö sé hjónabandiö viti, er þaö vegna þess að utanaðkomandiöfl koma i veg fyrir aö þaö geti oröiö himnarikissæla. T.d. veröa flestir hjónaskilnaöir meöal hinna yngri. Langhæsta skilnaðartiðnin er hjá aldurshópnum undir 25 ára — þrisvar hærri en heildartlðnin. S.l. ár var meðalgiftingaraldur kvenna 21 ár, en 23 hjá körlum. Gakktu I hjónaband i fljótræði undir þeim aldri og liklegt er að þú eigir eftir að iðrast þess siðar fyrir skilnaðarrétti. Eiginkonur undir tvitugsaldri eiga hlut aö næstum helmingi allra þeirra skilnaöa, sem árlega eru skráöir. Vissulega eru táningahjónabönd svo Hkleg til aö mistakast, að David M. Reed hjá Hjónabandsráögjafarstofn- un Filadelfiuborgar, nefnir slik hjónabönd „hættusvæöi.” Hvaö er þaö, sem eyöileggur hjónabönd hinna yngri aldursflokka? Skortur á kynlifi? Skortur á gagn- kvæmu sambandi eöa ,frjálsræði? Skortur á einhverju i sjálfu hjóna- bandinu sem stofnun? Vitleysa. Þaö er fjárskortur, eöa með öörum oröum skortur á undirbúningi til aö reka og halda uppi fjölskyldu. Félagsfræöingar hafa komizt aö þvi, aö táningahjónabönd eru algengari hjá lágtekjustéttum. Astæðan er sú aö hinir fátækari unglingar eiga siöur völ á aö ganga i menntaskóla eöa aöra starfsgreinaskóla en miðstéttar- unglingar og fresta þannig hjónabandi. Hjónabönd þeirra eru jafnvel mun viökvæmari en æskufólks úr miðstéttunum, sem undirstrikar þá staöreynd, aö ákveöin öfl utan hjóna- bandsins — t.d. fjárskortur til aö halda uppi heimilinu — séu orsök hjúskapar- skipbrota meöal hinna ungu. John Scanzoni, félagsfræöingur viö Indianaháskóla oröar niöurstööuna svo: „Aö ganga ungur I hjónaband minnkar möguleikana á að afla sér frekari menntunar og búa sig nægilega undir llfsstarf eða vinnu. Auövitað minnkar þetta tekjumöguleikana I hjónabandinu fyrstu 10 árin — einmitt þau árin þegar flestir skilnaöir eiga sér staö.” Þau öfl, sem eyöileggja ung hjónabönd, eiga einnig mikinn þátt I eyðileggingu hjónabanda fólks á öllum aldri. Scanzoni, sem berst gegn blekkingunni um hiö deyjandi fjöl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.