Úrval - 01.04.1973, Síða 72

Úrval - 01.04.1973, Síða 72
tJRVAL 70 skilningur þeirra á lesefninu litill. 2. Heilahimnubólga, heilabólga, mjög hár hiti á fyrstu ævivikum barnsinsí s.s. mislingum) geta valdið skemmd i heila og fávitahætti. Sama er að segja um fæðingaráverka. Helztu einkenni, sem fram koma við heilaskemmd, eru lélegur hreyfi- þroski. Hreyfingar allar eru stirðlegar og talsvert ber á einkennilegum, ósjálfráðum hreyfingum. Einbeitingarhæfni er mjög léleg og þau verða mjög auðveldlega fyrir truflunum. Þessi börn eiga erfitt með að skilja atburðarás og samhengi hlutanna og geta hugsað i heildum. Algeng afleiðing heilaskemmdar er flogaveiki. Algengast er, að ekki fari að bera á henni fyrr en barnið er orðið um þriggja ára. Fyrstu einkenni floga- veikinnar eru oft þau, að barnið fær hitakrampa, sem siðan breytist i venjulega krampa án þess að hiti hækki. Oft gera flogin boð á undan sér með slappleika, höfuðverk og ógleði, en vangefnir flogaveikissjúklingar gera sér yfirleitt ekki grein fyrir því, að krampakast sé i aðsigi. Krampinn stendur mismunandi lengi yfir, allt frá nokkrum sekúndum upp i örfáar minútur. Meðan krampinn stendur yfir verður sjúklingnum mjög þungt um andardrátt og hann dökknar i andliti eins og honum liggi við köfnun. Slim freyðir um munn hans og honum hættir við að bita sig i tunguna. Ekki er hægt að stöðva krampann eftir að hann er byrjaður og vara skal þá, sem umgangast krampasjúklinga við þvi, að reyna á nokkurn hátt að stöðva hinar ósjálfráðu hreyfingar sjúk- lingsins, en fjarlægja skal hluti, sem hann ef til vill gæti meitt sig á. Eftir að kastið er liðið hjá er sjúklingurinn oft mjög máttfarinn og sofnar þá oft og sefur i nokkurn tima. Ef köstin standa lengi yfir, geta heilafrumur eyðilagzt vegna súrefnis- skorts, en heilafrumur endurnýjast ekki aftur eins og aðrar frumur likamans. Margir þessara sjúklinga sljóvgast þvi með aldrinum. Ekki er hægt að lækna flogaveiki nema hún stafi af heilaæxli eða skemmd i heila, sem hægt er að fjarlægja meö skurðaðgerð, en til eru lyf, sem haldiö geta krampanum I skefjum eða fækkaö köstum til muna. 3. Heilalömun (cerebal parese) stafar af skemmd i heila og er oft samfara fávitahætti. Margir heila- lömunarsjúklingar hafa þó óskerta greind. Aðaleinkenni er lömun þeirra tauga, sem stjórna sjálfráðum hreyfingum, sérstaklega hreyfingum útlima. Vöövar allir verða mjög stifir og hreyfingar erfiðar. Stundum er stifleiki þessi einungis bundinn einum útlim, en nær stundum til allra útlima, allt eftir þvi hvar skemmdin er i heilanum og hversu mikil hún er. Oft er heyrn þessara sjúklinga léleg og málfar óskýrt vegna erfiöleika i stjórn talvöðva. Sumir þessara sjúklinga geta haft nokkurt gagn af sjúkraþjálfun og talkennsla er þeim nauösynleg I mörgum tilfellum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.