Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 76

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL vera miklu vissari, þegar ég á aö leiörétta aðra.” Af sjálfsdáöun byrjuðu þau einnig að breyta afstöðu sinni til annars kennara, sem þau höfðu óttazt og verið örugg hjá. „Hversvegna ættum við ekki að geta ákveðið andrúmsloftið og verða fyrri aö skipta um afstöðu til hans?”. Þau settu sér, að frá vissum degi skyldu þau vinna bug á fálætinu, en gerast hreinskilin og einlæg. Þau urðu undrandi yfir árangrinum. Skilningur og tillitsemi myndaðist i svo rikurn mæli, að þau innan skamms gátu i einlægni rætt um ótta sinn og lagt grunn að nýju samstarfi með kennaranum. Það átti að fara að skera manninn upp, og hann var ekki litið tauga- óstyrkur. „Haföu engar áhyggjur,” sagði hjúkrunarkonan. „Læknirinn hefur séð sams konar uppskurð og þennan i sjónvarpi.” „Enginn i skólanum vill vita af mér,” sagði sonurinn. „Kennurunum er illa við mig, og krökkunum er illa við mig. Ég vil ekki fara i skólann.” „Þú verður að fara,” sagði móðir hans. „Þú ert friskur. Þú þarft að læra margt. Þú getur veitt öörum ýmislegt. Auk þess ertu 49 ára gamall og skólastjóri, svo að þú verður að fara.” Aiitið er, aö Abraham Lincoln hafi þjáðst af þunglyndi. Ulysses S. Grant Bandarikjaforseti var sagður drykkjusjúkur. Hvorttveggja mætti kalla geðveiki, veikindi,sem gætu gert mann i svo valdamikilli stöðu óhæfan um að gegna henni, kannski þegar verst gegnir, ekki siður en gallsteinar eða hjartveiki. Þvi var það, að nefnd geöverndarmanna birti fyrir skömmu niðurstöður rannsóknar, sem hófst fyrir tiu árum, „vegna þess að fólk hefur áhyggjur af, hvort æöstu menn geta hlotið geðlækningu, þegar þörf gerist”. Mælt er með þvi, að geðrannsókn verði þáttur i árlegri læknisskoöun, sem forseti verður að gangast undir, og ekki aðeins hann heldur allir æðri embættis- menn Bandarikjastjórnar. Geölæknir einn bendir á, að með þessu mætti jafnframt eyða hleypidómum fólks að þvi er geðsjúkdóma varðar. Fólk mundi hugsa sem svo, að úr þvi ekki væri talið óhugsandi, að sjálfur for- setinn yröi geðveikur og þyrfti að leita lækninga, þá væri svo sem ekki slik svfvirða, ef Jón Jónsson yrði geðveikur. Dr. Donals B. Peterson, formaður umgreindrar nefnda, segir: „Vegna þess hve mjög æðstu menn eru i sviðsljósinu, er hætt við, að þeir hlytu ekki jafnauðveldlega góða lækningu viö geökvillum og svokallað venjulegt fólk”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.