Úrval - 01.04.1973, Page 83

Úrval - 01.04.1973, Page 83
VIÐSKIPTI BANDARtKJANNA OG SOVÉTRtKJANNA 81 samskonar verksmiðju á öörum staö I landinu til þess aö svara sömu eftir- spurn og þar meö loka fyrir sölu- möguleika bandariska aöilans? Fá bandarlsku aöilarnir aö selja vörur sinar beint til smásalans i Sovét- rikjunum, eöa veröa þær ætiö aö fara gegnum einokunardeild rikisins? Þetta eru nokkur vandamál, en ef viö dæmum árangur evrópskra aöila, þá held ég aö bandariskir fram- leiöendur eigi eftir aö bjarga sér. Þetta get ég staöfest eftir aö hafa séö og kynnt mér þessi mál persónulega. — Teljiö þér, aö Sovétrikin heimili bandariskum fyrirtækjum aö stofn- setja eigin skrifstofur þar I landi? — Ég held, að innan skamms þá geti bandarisk fyrirtæki opnaö skrifstofur i Moskvu, en maöur á ekki eftir aö sjá stór skrifstofuhús byggð úr gleri og stáli, og nafn viðkomandi fyrirtækis efst á byggingunni upplýst með neón- stöfum. Þetta veröa ósköp venjulegar skrifstofur i hótelum, eöa faldar þannig, að þær veki ekki athygli hins óbreytta kommúnista, sem á leiö fram hjá. Mörg vestur-evrópsk og japönsk fyrirtæki hafa fengiö aö opna skrifstofur i Moskvu á s.l. fjórum til fimm árum, og Pan American er einnig meö skrifstofu þar. Ég held samt, aö bandarisk fyrirtæki eigi aldrei eftir aö verða eins frjáls og þau eru I rikjum utan kommúnista- rikjanna. Þau fá aldrei leyfi til þess aö kaupa, eöa stofnsetja þarlend fyrirtæki, eða leggja fjármagn i hlutafé, eins og i Vestur-Evrópu. Kosygin fellst á hagnaðarsjónarmiöiö. — Þér minntuzt á sameiginlegar framkvæmdir sovézkra og banda- riskra aöila. Getið þér nefnt dærhi? — Þegar ég var i Moskvu s.l. sumar meö bandariskum hópi, en þar á meðal voru David Rockefeller, bankastjóri og James Gavin, hers- höfðingi, þá komumst viö aö raun um þaö, að slikar framkvæmdir eru raunhæfar. Kosygin, forsætis- ráöherra, viöurkenndi þaö sjálfur, og féllst á aö slik samvinna yröi aö skila bandariska aöilanum hagnaöi hverju sinni. Frá sovézkum sjónarhóli séö, þá er þessi samvinna hugsanleg I málm- vinnslu. Ég tel óliklegt að þeir vilji fara út i, til dæmis, sameiginlega framleiösiu á neyzluvörum fyrir innanlandsmarkaðinn þar. Segjum svo, aö Sovétmenn fylgi þróuninni I Austur-Evrópu, þá get ég séö fyrir mér sameiginlegar fram- kvæmdir á mörkuðum utan Sovét- rikjanna — I austri og vestri, — og þá sér i lagi I þróunarrikjunum. Sovétrikin eru þegar I samvinnu viö franska, belgiska, brezka og vestur- þýzka aðila I öörum rikjum. — Eiga Bandarikjamenn eftir aö lenda I erfiðleikum I samstarfi viö Sovétmenn? — Mannleg samskipti milli Rússa og Bandarikjamanna eiga ekki eftir aö vera erfiö, ef pólitiskt andrúmsloft heldur áfram aö batna, eins og það nú gerir. Ég tel, að sem menn, eiga Rússar og Bandarikjamenn margt sameiginlegt. Samt eru enn til nokkur hættusvæöi. Gömlu sovézku kommarnir eru með „komplexa” gagnvart bandariskum kapitalistum. Þegar þeir gera viðskipti viö okkar kaupsýslumenn, halda þeir jafnan, aö þeir séu aö hjálpa rikum mönnum aö verða rikari. Þá má ekki gleyma þvi, að Sovétrikin eru eitt risavaxiö skrifstofuveldi. Fyrir þá skiptir timinn ekki eins miklu máli og hann gerir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.