Úrval - 01.04.1973, Síða 84

Úrval - 01.04.1973, Síða 84
82 fyrir okkur. Þeir eru ólaunaðir, og geta (ábandariskanmælikvaröa) þess vegna prúttaö tlmum, dögum, vikum og mánuöum saman meö mikilli þolin- mæöi. Þeir eru rikisstarfsmenn. Þeir vilja sifellt vlsa málum til háttsettari aöila. Ef þeir taka ákvöröun og vinna málið, fá þeir ekkert fyrir sllkt. En ef þeir tapa málinu, eru þeir I vanda staddir. — Þar sem kerfin eru svo óllk hvort ööru, hvernig er þá hægt fyrir Bandarlkjamenn og Sovétmenn aö koma sér saman um verölag, sem báöir skilja og lita raunhæfum augum á? — Fyrir Bandarikjamenn er þetta einfalt mál, vegna þess aö Bandarikjamenn geta reiknaö út framleiöslukostnaöinn. Aftur á móti vita Rússar ekki hver framleiðslu- kostnaöurinn er fyrir hverja vörutegund. Þegar þeir gera innkaup á Vesturlöndum, kanna þeir allt sem er I boði, biöja um tilboö, koma af staö samkeppni um pöntunina, og kaupa slöan vöruna á sem næst heims- markaösverði, eöa eftir eigin hugboði. Þetta er öllu flóknara, þegar þeir þurfa að selja eitthvaö. Þeir laga eigin kostnað sem mest eftir heims- markaðsverði, eöa lækka söluverðiö það mikiö, að þeir komast inn á nýjan markaö. A árunum eftir 1950 fóru þeir meö sjálfa sig I sölu á áli, tini og einnig ollu og um leiö settu þeir heims- markaðsverðið úr skorðum. Aö minu áliti var hér um aö kenna klaufalegri kaupmennsku, en ekki fyrirfram ákveöinni stefnu, sem átti aö skaöa efnahagskerfi kapitalista. Verðlagningarvandamálið veröur aö leysa með samningum. Aöallega vegna þess, aö þeir vita ekki hver framleiöslukostnaður þeirra er og viö ÚRVAL þurfum að koma I veg fyrir „dumping” og ódrengilega sam- keppni. — Eiga Sovétmenn eftir aö taka tillit til stefnu Bandarikjamanna um aö samstarf veröi að skila hagnaði? — Þeir eru nægilega raunsæir, sér- staklega þeir Rússar, sem nú halda um stjórnvölinn, til þess aö vita, aö þeir geta ekki gert viöskipti viö bandarlsk fyrirtæki, án þess aö gefa þeim tækifæri til aö hagnast á viö- skiptunum. Þetta þýöir samt ekki þaö, aö bandariskum fyrirtækjum veröi heimilaö aö hagnast á samvinnunni = viö sovézk fyrirtæki innan Sovét- rlkjanna, jafnvel þó aö sllkt sé hægt I Júgóslavlu og Rúmenlu. En þaö má t.d. gera samninga, þar sem fyrir- tækjunum er leyfilegt aö hagnast á sölu á.nikkel, gasi eöa kopar á heims- markaöinum, eftir aö framleiöslan er komin i gang og hin upphaflega fjárfesting hefur skilaö sér, og þá má skipta hagnaölnum milli beggja aöila um langt árabil. Kommúnistarlkin eru ekki ánægö meö oröiö „hagnaöur”, en þaö má gera þannig samninga viö þessa aðila, aö aöeins sé um aö ræöa þjónustufé, eöa vaxtaálagningu. Marx og Lenin ræddu mikiö um hættuna, sem stafaöi af hagnaöarhugsjóninni, en þeir sögöu ekki mikið um hiö siöfágaöa oröalag kapitalismans. — Þaö veröur aö taka ákvöröun um hagnað samstarfsins meö samningum hverju sinni. I sameiginlegum verk- efnum, verða Rússar eins ánuga- samir um að sjá hagnaö I alþjóöa- viöskiptum eins og bandarfsku sam- starfsmennirnir. Innan Sovétrikjanna ræður komm- únisminn, en I utanrikisviöskiptum hegöa þeir sér eins og kapitalistar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.