Úrval - 01.04.1973, Síða 84
82
fyrir okkur. Þeir eru ólaunaðir, og
geta (ábandariskanmælikvaröa) þess
vegna prúttaö tlmum, dögum, vikum
og mánuöum saman meö mikilli þolin-
mæöi. Þeir eru rikisstarfsmenn. Þeir
vilja sifellt vlsa málum til háttsettari
aöila. Ef þeir taka ákvöröun og vinna
málið, fá þeir ekkert fyrir sllkt. En ef
þeir tapa málinu, eru þeir I vanda
staddir.
— Þar sem kerfin eru svo óllk hvort
ööru, hvernig er þá hægt fyrir
Bandarlkjamenn og Sovétmenn aö
koma sér saman um verölag, sem
báöir skilja og lita raunhæfum augum
á?
— Fyrir Bandarikjamenn er þetta
einfalt mál, vegna þess aö
Bandarikjamenn geta reiknaö út
framleiöslukostnaöinn. Aftur á móti
vita Rússar ekki hver framleiðslu-
kostnaöurinn er fyrir hverja
vörutegund.
Þegar þeir gera innkaup á
Vesturlöndum, kanna þeir allt sem er I
boði, biöja um tilboö, koma af staö
samkeppni um pöntunina, og kaupa
slöan vöruna á sem næst heims-
markaösverði, eöa eftir eigin hugboði.
Þetta er öllu flóknara, þegar þeir
þurfa að selja eitthvaö. Þeir laga eigin
kostnað sem mest eftir heims-
markaðsverði, eöa lækka söluverðiö
það mikiö, að þeir komast inn á nýjan
markaö. A árunum eftir 1950 fóru þeir
meö sjálfa sig I sölu á áli, tini og einnig
ollu og um leiö settu þeir heims-
markaðsverðið úr skorðum. Aö minu
áliti var hér um aö kenna klaufalegri
kaupmennsku, en ekki fyrirfram
ákveöinni stefnu, sem átti aö skaöa
efnahagskerfi kapitalista.
Verðlagningarvandamálið veröur
aö leysa með samningum. Aöallega
vegna þess, aö þeir vita ekki hver
framleiöslukostnaður þeirra er og viö
ÚRVAL
þurfum að koma I veg fyrir
„dumping” og ódrengilega sam-
keppni.
— Eiga Sovétmenn eftir aö taka tillit
til stefnu Bandarikjamanna um aö
samstarf veröi að skila hagnaði?
— Þeir eru nægilega raunsæir, sér-
staklega þeir Rússar, sem nú halda
um stjórnvölinn, til þess aö vita, aö
þeir geta ekki gert viöskipti viö
bandarlsk fyrirtæki, án þess aö gefa
þeim tækifæri til aö hagnast á viö-
skiptunum. Þetta þýöir samt ekki þaö,
aö bandariskum fyrirtækjum veröi
heimilaö aö hagnast á samvinnunni =
viö sovézk fyrirtæki innan Sovét-
rlkjanna, jafnvel þó aö sllkt sé hægt I
Júgóslavlu og Rúmenlu. En þaö má
t.d. gera samninga, þar sem fyrir-
tækjunum er leyfilegt aö hagnast á
sölu á.nikkel, gasi eöa kopar á heims-
markaöinum, eftir aö framleiöslan er
komin i gang og hin upphaflega
fjárfesting hefur skilaö sér, og þá má
skipta hagnaölnum milli beggja aöila
um langt árabil.
Kommúnistarlkin eru ekki ánægö
meö oröiö „hagnaöur”, en þaö má
gera þannig samninga viö þessa aðila,
aö aöeins sé um aö ræöa þjónustufé,
eöa vaxtaálagningu. Marx og Lenin
ræddu mikiö um hættuna, sem stafaöi
af hagnaöarhugsjóninni, en þeir sögöu
ekki mikið um hiö siöfágaöa oröalag
kapitalismans.
— Þaö veröur aö taka ákvöröun um
hagnað samstarfsins meö samningum
hverju sinni. I sameiginlegum verk-
efnum, verða Rússar eins ánuga-
samir um að sjá hagnaö I alþjóöa-
viöskiptum eins og bandarfsku sam-
starfsmennirnir.
Innan Sovétrikjanna ræður komm-
únisminn, en I utanrikisviöskiptum
hegöa þeir sér eins og kapitalistar.