Úrval - 01.04.1973, Síða 104

Úrval - 01.04.1973, Síða 104
102 tJRVAL öllum, er órétt liðu." Áður var þess getir, að Espólin var refsingasamur að eðlisfari. Má það að' sumu leyti undarlegtkallast, ef þess er gætt, hversu hann var brjóstgóður og hjálpfús i aðra röndina. En svipað má þá segja um Bjarna frænda hans Thorarensen, sem kunnur var fyrir dómhörku sina i sakamálum. A þeim þeim tima, sem Espólin var yfirvald Skagfirðinga, og reyndar áður, var mjög rikjandi hérlendis upplýsingarstefnan svokallaða, og náði hún m.a. inn á svið afbrotafræði og refsidóma. Kjörorð stefnu þessarar má segja aö hafi verið: mannúð og menntun. Svo sem kunnugt er voru frændur Espólins, Stefánungar, helztu forvigismenn stefnunnar hér á landi. En þvi fór viös f jarri, að Espólin væri sama sinnis og upplýsingarmenn, hvað viðvék refsingum o.þ.h. þótt mikill væri hann unnandi menntunar og upplýsingar almennings. Virðist nánast, aö Espólin hafi frekar heyrt til hinni 17. öld, en sinni samtiö i þessum efnum. Nægir þar ekki sú skýring, að hann hafi litt lærður verið i lö'gum, né heldur að hann hafi viljað sýna sjálf- stæði sitt gagnvart Stefánungum með þvi að vera á öndverðum meiði við þá á þessu sviði. öllu liklegra er, að hann hafi orðið fyrir þeim áhrifum i uppeldinu, sem gerðu hann miskunnarlitinn við afbrotamenn. Má og finna nokkra visbendingu þess i ævisögunni, þar sem rætt er um bernsku Espólins. Segir þar, aö i móðuharðindunum, er 'Espólin kynntist sem barn og unglingur, hafi vebið óvenju mikið um þjófnað og önnur afbrot, eins og titt er i hallærum, og hafi brotamönnum þá verið harð- lega refsaö. ,,Sá Espólin þá á refsingar margar og harðnaði hugur hans við það mjög, þvi áöur haföi hann engan mildari drengskap numið.” Þegar Espólin var kominn i Skagafjörð, tók hann glima við ýmiss konar þrætu-og afbrotamál. Virðist sem hann hafði gengið all rösklega fram I þeim starfa, enda þótt önnur köllun lægi honum rikara á hjarta en embættisstörfin. 1 ævisögunni eru mörg þessara málaferla rakin og vinnst hér eigi rúm til að greina frá nema fáum einum. Skömmu eftir að Espólin tók við sýslunni, fékk hann til meðferðar mál á þjóf einn, er Vigfús Erlendsson hét, og var komið meö þjófinn til Flugumýrar. „Hafði hann stoliö eftir dauða foreldra sinna og hlaupizt suður, og var nú visað norður til sýslumanns. Hafði Fúsi stolið frá barnæsku, og illa hafði hann veriö vaninn, lét og orð á, að drepið hefði hann stúlku eina vesæla . . . .Dæmdi sýslumaður hann ævilangt á tukthús og var dómur sá litið umbreyttur i landsyfirrétti, en staðfestur i hæstarétti.” Þetta var kveðiö um viðureign þeirra sýslumanns og Fúsa þjófs: „Espólin með hring á hendi, horaður, stór og kláðugur, I hinni heldur hann á vendi að hýða Fúsa gráðugur: vinnist ei að straffa hans stuld stór en Halli ætluð skuld, illt er þjófur þjófs að vera, það má svarti púkinn gera.” A svipuðum tima kom upp mikið þrætumál, sem Espólin varð að dæma i. Jón hét maður Jónsson og bjó á smábýlinu Miklagarði við Glaumbæ. Elin hét kona hans og var Halldórs- dóttir. Voru þau hjón barnmörg og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.