Úrval - 01.04.1973, Side 118

Úrval - 01.04.1973, Side 118
116 tJRVAL hjá ríkisstjórn og einkaaöilum ) til þess að reyna að eyða meiru en innan- landsframleiðslu og innflutningi nemur á hverju timabili. Ef þjóð- félaginu tekst þetta er verðbólga sennileg. Þetta gerist oftast, þegar rikisstjórnir hafa skuldbundið sig til aö eyða meiru en þær innheimta i sköttum eða lánum af raunverulegri sparifjármyndun landsmanna. Sam- keppnin, sem verður, þegar reynt er að kaupa meir af vörum og þjónustu en fyrir hendi eru, hækkar vöruverðið, og samkeppnin um þjónustu sérhæfra starfskrafta hækkar vinnulaunin. þá verður einnig rikið að greiða hærra verð og vinnulaun, og lifir þannig enn meir um efni fram. A meöan, al- menningar — þ.á.m. rikið — reynir að eyða meiru en framleiðslukostnaði vöru og þjónustu nemur á hverju einstöku timabili, þá mun verðlag vera hækkandi og verðbólga rikja. Ekki eru allar veröhækkamr nættu- merki um verðbólgu. Verö á matvöru getur hækkað vegna slæmrar upp- skeru, en ef góðæri fylgir lagast ástandið sjálfkrafa. Sú veröbólga er áhyggjum veldur er stöðug óðaverð- bólga. Þá veröa verðhækkanir, sem auka tekjur án þess að auka framboð að sama skapi og verðlag hefur tilhneigingu til að hækka án afláts. Almenn skynsemi og reynsla sýna aö vandamálin, sem slik verðbólga skapar, geta gert rikinu ókleyft að hraða hagþróun. Ef land gerir áætlun um öra hagþróun án ráðstafana gegn verðbólgu, getur árangur áætlunarinnar verið hægari framför en ella. Ef kröpp verðbólga er varan- leg, er árangurinn ekki aðeins hægari þróun, heldur reynir mjög á þjóð- félagsvefinn I heild. A undanförnum árum hefur þetta oft gerzt, og jafnvel I dag er þessi þensla augljós i sumum löndum. Verðlag tvöfaldast á hverju ári i Brazillu og Indónesiu, á tveim árum I Kongó og þrem I Argentinu, Chile, Columbiu, Kóreu og Úruguay, svo tekin séu nokkur dæmi. Það er sennilegt, að svipaðar verðhækkanir eigi sér stað I þróunarlöndum, sem eru að reyna að komast jafnfætis þróaðri iöndum, nema rikisstjórnir þeirra berjist einarðlega gegn verðbólgunni. Hættumerki. Tvö hættumerki gefa til kynna, að verðbólgan hefir gengið of langt. Annað er kaup- gjalds- verðlags skrúfa. Þegar framfærslukostnaður hækkar ört, sætta launþegar og eftirlaunafólk sig að sjálfsögðu ekki við hlutskipti sitt, nema þeir fái tiðar tekjuhækkanir, en miklar kauphækkanir leiða óhjá- kvæmilega til frekari verðhækkana. Hitt hættumerkið er vantraust til peninga. Um leið og fólk hættir að hafa trú á peningum, vegna þess, að það sér sparifé geymt i bönkum, lif- tryggingum, almannatryggingum, rikisskuldabréfum og á annan svipaöan hátt rýrna að kaupmætti, og hættir aö verja þeim til slíks, þá er allt fjármála kerfi landsins I hættu. Fólk hættir að treysta gildi fjárskuld- bindinga, launþegar vilja ekki aðeins hafa fyrir núverandi hækkunum á framfærslukostnaöi heldur einnig fyrir væntanlegrihækkun seinna meir. Verkföll verða almenn og langvarandi og barátta launþega og vinnuveitenda hleypir illu blóði i stjómmálalifið. Fjárfesting. Við slikar aðstæður finnst fólki haldlltið að eiga fé I banka, liftryggingum, rikisskuldabréfum o.þ.h. Það ver sparifé sinu á annan hátt. Þess ber þó að gæta, að i flest-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.