Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 20.12.2018, Qupperneq 34

Bæjarblaðið Jökull - 20.12.2018, Qupperneq 34
Kæru íbúar Snæfellsbæjar, Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Þakka ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða og hlakka til að hitta ykkur á nýju ári! Átthagastofa Snæfellsbæjar Rebekka Unnarsdóttir Það er líf og fjör í Pakkhúsinu í Ólafsvík þessa dagana, jóla­ sveinar nir kíkja við í Pakkhúsinu á hverjum degi til að hitta börnin, syngja með þeim og athuga hvað þau hafa fyrir stafni. Ýmsir aðrir viðburðir eru líka í Pakkhúsinu þessa dagana og á mánudaginn spilaði tríó skipað þeim Valentinu Kay, Evgeny Makeev og Sveini Þór Elín bergs­ syni nokkur lög ásamt bæjar­ stjórn Snæfellsbæjar sem söng með þeim. þa Sungið í Pakkhúsinu Messur í Staðastaðarprestakalli Þorláksmessa Búðakirkja Jólastund á ensku kl. 12:30 Jóladagur Staðastaður Messa kl. 15 Annar í jólum Kolbeinstaðakirkja Messa kl. 14 30. desember Búðakirkja Helgistund kl. 16 31. desember Staðastaður Kyrrðarstund kl. 13 1. janúar Miklaholtskirkja Nýársmessa kl.14 Kirkjan okkar Helgihald um jólin 24. desember aðfangadagskvöld kl. 16:30 aftansöngur í Ingjaldshólskirkju kl. 18 aftansöngur í Ólafsvíkurkirkju. 25. desember jóladag kl. 14 helgistund á Jaðri. kl. 21 ljósaguðsþjónusta í Brimilsvallakirkju. 26. desember annan í jólum kl. 14 jólaguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju. 31. desember gamlársdag kl. 14 hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og nýárs. Þökkum viðskiptin á árinu.

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.