Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2023, Blaðsíða 44

Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2023, Blaðsíða 44
Í byrjun desember tók Lýsu- deild Grunnskóla Snæfells- bæjar á móti sínum 10. Græn- fána. Fáninn er viðurkenning til skóla fyrir að leggja áherslu á menntun til sjálfbærni. Þegar verkefnið fór fyrst af stað árið 2001 var Lýsuhólsskóli í hópi þeirra sem tóku þátt í verkefn- inu og eftir að skólinn varð að Lýsudeild Grunnskóla Snæfells- bæjar árið 2005 hefur þátttak- an í Grænfánaverkefninu haldið áfram. Sigurlaug Arnardóttir sér- fræðingur hjá Landvernd og Skólum á grænni grein mætti í skólann og afhenti nemendum 10. bekkjar þennan 10. Græn- fána skólans. Fáninn var dreg- inn að húni en í veður skilyrðun- um sem desember hefur verið að bjóða upp á veðraðist fáninn í rokinu í klukkustund áður en honum var bjargað inn. Lýsu- deild á Grænfánaskilti úr málmi sem verður notað sem tákn fyrir umhverfisstarf skólans um sinn. SJ 30. nóvember héldu Kirkjukór Ólafsvíkur og Skólakór Snæfells- bæjar sameiginlega tónleika í Ólafsvíkurkirkju undir stjórn Veronicu Osterhammer. Flutt voru sígild og létt jólalög fyr- ir fullri kirkju sem hringdu svo sannarlega jólin inn fyrir gesti. Valentina Kay og Nanna Þórðar- dóttir spiluðu undir og Þor- steinn Jakobsson söng einsöng. Slíkir tónleikar hjá kórunum tveimur eru ekki nýjir af nálinni og er alltaf vel mætt og gestir fara út með bros á vör og gleði í hjarta. Að tónleikunum loknum var boðið til kaffi og með því í Safnaðarheimili kirkjunnar. SJ Grænfæni á Lýsudeild Jólatónleikar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.