Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2023, Blaðsíða 50

Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2023, Blaðsíða 50
Gleðilega hátíð & takk fyrir árið. Við hlökkum til að taka á móti ykkur á nýju ári. Starfsfólk Lýsulauga Leikskólinn Sólvellir í Grundarfirði hefur haldið úti virkilega fjölbreyttu og skemmti- legu starfi í desember. Nem- endur hafa föndrað jólaskraut sem búið er að skreyta leik- skólann með og Drekadeildin bakaði kókoskúlur og skreyttu piparkökur sem nemendur leik- skólans borðuðu svo saman. Á hverjum degi fram að jólafríi er skoðað jóladagatal þar sem kemur fram fallegur boðskap- ur og einhverskonar samvera sem deildirnar njóta saman. Þá komu nemendur Tónlistarskóla Grundarfjarðar í heimsókn og fluttu falleg jólalög auk þess sem nemendur leikskólans fengu að taka undir með nokkrum lögum við mikla kátínu. Kaffi 59 bauð nemendum Sólvalla í heimsókn þar sem þau fengu að gæða sér á kakói og smákökum. Jólaball- ið á Sólvöllum var svo virkilega skemmtilegt þar sem nemendur og starfsfólk sungu saman jóla- lög og dönsuðu í kringum jóla- tréð. Jólasveinninn lét auðvit- að sjá sig og gaf börnunum gjaf- ir. Margrét Sif Sævarsdóttir, leik- skólastjóri Sólvalla, segir mikla ánægju vera með skólaárið sem er að líða og tilhlökkun til næsta árs. Starfsfólk og nemendur Sól- valla óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. SJ Jólakveðja frá Sólvöllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.